Allt Frozið í Vindáshlíð!
Í dag vöknuðu stelpurnar upp við snjókorn um alla veggi og ganga. Þegar þær svo mættu í morgunmat tóku m.a. Elsa, Anna, Hans og Kristján, Ólafur snjókarl og nokkur tröll [...]
Ruglaður dagur í Hlíðinni
Í dag voru stelpurnar vaktar um níuleytið með boðum um það að mæta í kvöldkaffið. Jújú, þið lásuð rétt. Það var nefnilega Rugldagur í Vindáshlíð í dag og dagskipulaginu var öllu ruglað. [...]
Dagur 1 í ævintýraflokk í Vindáshlíð
Dagur 1. Það var flottur hópur af hressum stelpum sem að mættu uppí Vindáshlíð í ágætis veðri mánudaginn 30. júní. Þegar þær komu á staðin var fyrsta verk að koma [...]
3. flokkur; Allt tekur enda, nú komum við heim
Það var ræs klukkan níu en margar stúlkur sem hefðu viljað kúra lengur. En það dugði ekkert slór. Í dag er heimferðardagur og margir foreldrar orðnir spenntir að fá sínar [...]
3. flokkur; Vel heppnaður veisludagur
Það var bjart veður þegar stúlkurnar voru vaktar klukkan níu og vissulega hefðu nokkrar viljað sofa lengur. En margt var framundan því í dag var veisludagur. Í morgunmat var hafragrautur [...]
3. flokkur; Þær eru Hlíðarmeyjar og spila brennó
Enn einn dásamlegur dagurinn hér í Vindáshlíð hófst með óhefðbundnum morgunverði. Í tilefni þess að stúlkurnar hafa gist í Vindáshlíð í þrjár nætur, og eru formlega orðnar Hlíðarmeyjar, fengu þær [...]
3. flokkur Kraftur í stelpunum
Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu í morgun eftir góðan svefn. Dagurinn var bjartur og fallegur þótt nokkuð hafi blásið. Eftir morgunmat og morgunstund var keppni í brennó og á apabrúnni. [...]
3. flokkur; Ótrúlegt stuð í Vindáshlíð
Stúlkurnar voru vaktar klukkan átta í morgun enda allmargar komnar á ról. Veðrið fól í sér rigningu fyrri partinn en svo stytti upp um hádegi. Eftir morgunmat og fánahyllingu var [...]


