Vindáshlíð – 6.flokkur – Tíminn flýgur í Vindáshlíð
Þá er þriðji dagurinn hafinn hér hjá okkur í Hlíðinni fríðu og loksins er að gefast svigrúm til að láta heyra frá okkur. Dagskráin er búin að vera mikil og [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur – Loks fréttir
Nú er loksins net í Vindáshlíð og vonandi helst það nógu lengi til að klára þessa frétt. […]
Vindáshlíð – 5.flokkur – Annar dagur
Dagurinn í gær byrjaði samkvæmt venju í gær þegar stelpurnar voru vaktar klukkan 9 og morgunmaturinn þeirra byrjar kl 9.30. Eftir morgunmat er alltaf farið í fánahyllingu og fánasöngur sunginn. [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur – Komudagur
Hingað mættu 82 stelpur í gær og meirihlutinn að koma í fyrsta skipti. Byrjað var á að raða stelpunum í herbergi og þær kynntar fyrir sinni bænakonu sem mun fylgja [...]
Vindáshlíð – 4. flokkur – Dagur 2 og 3
Fjórði flokkur hefur gengið mjög vel. Fyrsta daginn var farið í ævintýrahúsið þar sem stelpurnar hitta ýmsar verur úr sìgildum ævintýrum. Einnig héldum við Vindáshlíðs Top Model, þar búa stelpurnar [...]
Vindáshlíð – 4.flokkur – Fyrsti dagur
Það er allt gott að frétta úr Hlíðinni fögru þar sem veðrið hefur verið gott síðustu tvo daga. Hins vegar hefur netið verið að stríða þeim og von er á [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur – Heimferðardagur
Í morgun vöknuðu stúlkurnar klukkan níu og voru margar alveg til í að sofa aðeins lengur. En morgunmaturinn beið og nú var boðið upp á hafragraut sem hvarf eins og [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur – Veisludagur
Í dag var veisludagur og næstsíðasti dagurinn okkar saman. Fyrir hádegi var hefðbundin dagskrá með morgunstund eftir fánahyllingu og síðan tóku við úrslitaleikir í brennó þar sem hart var tekist [...]