Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Vindáshlíð – 5.flokkur – Annar dagur

10. júlí 2013|

Dagurinn í gær byrjaði samkvæmt venju í gær þegar stelpurnar voru vaktar klukkan 9 og morgunmaturinn þeirra byrjar kl 9.30. Eftir morgunmat er alltaf farið í fánahyllingu og fánasöngur sunginn. [...]

Vindáshlíð – 5.flokkur – Komudagur

10. júlí 2013|

Hingað mættu 82 stelpur í gær og meirihlutinn að koma í fyrsta skipti. Byrjað var á að raða stelpunum í herbergi og þær kynntar fyrir sinni bænakonu sem mun fylgja [...]

Vindáshlíð – 4. flokkur – Dagur 2 og 3

4. júlí 2013|

Fjórði flokkur hefur gengið mjög vel. Fyrsta daginn var farið í ævintýrahúsið þar sem stelpurnar hitta ýmsar verur úr sìgildum ævintýrum. Einnig héldum við Vindáshlíðs Top Model, þar búa stelpurnar [...]

Vindáshlíð – 4.flokkur – Fyrsti dagur

3. júlí 2013|

Það er allt gott að frétta úr Hlíðinni fögru þar sem veðrið hefur verið gott síðustu tvo daga. Hins vegar hefur netið verið að stríða þeim og von er á [...]

Vindáshlíð – 3.flokkur – Veisludagur

29. júní 2013|

Í dag var veisludagur og næstsíðasti dagurinn okkar saman. Fyrir hádegi var hefðbundin dagskrá með morgunstund eftir fánahyllingu og síðan tóku við úrslitaleikir í brennó þar sem hart var tekist [...]

Fara efst