Starfsmannanámskeið sumarbúðanna
Þriðjudaginn 16. apríl var fyrsti námskeiðsdagur fyrir starfsfólk sumarbúðanna 2013. Um fjörtíu starfsmenn úr öllum sumarbúðum félagsins komu saman og meðal efnis þennan fyrsta dag var fræðsla um það hver [...]
Jólatrésala í Vindáshlíð
Laugardaginn 8. desember 2012 kl. 11.00-15.00 verður haldin hin árlega jólatréssala í Vindáshlíð. Þá gefst fólki tækifæri til að koma í Vindáshlíð og fella sitt eigið jólatré. […]
Ungbarnaflokkar í Vindáshlíð í október
Í október verður boðið upp á tvo ungbarnaflokka í Vindáshlíð. Ungbarnaflokkarnir eru fyrir mæður með ungabörn […]
Fjáröflunartónleikar til styrktar Vindáshlíð þriðjudaginn 23. október 2012
Þriðjudaginn 23. október verða haldnir fjáröflunartónleikar í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 til styrktar starfinu í Vindáshlíð. Allur ágóði af tónleikunum rennur til ytra viðhalds á aðalskálanum í [...]
Haustkvöld í Hlíðinni – Fyrsti fundur AD KFUK verður í kvöld í Vindáshlíð
Stjórn Vindáshlíðar býður allar konur velkomnar á fyrsta AD KFUK fund vetrarins sem verður í Vindáshlíð þriðjudaginn 2. október. Rúta fer frá húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28, kl. [...]
Óskilamunir frá sumarstarfinu
Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´12. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við [...]
Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð 14.-16.september 2012
Mæðgnaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð núna um helgina 14.-16.sept fyrir allar mæðgur á aldrinum 6-99 ára. Farið verður á einkabílum í Vindáshlíð. Verð er 11.000 kr. á mann með gistingu, [...]