Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Starfsmannanámskeið sumarbúðanna

17. apríl 2013|

Þriðjudaginn 16. apríl var fyrsti námskeiðsdagur fyrir starfsfólk sumarbúðanna 2013. Um fjörtíu starfsmenn úr öllum sumarbúðum félagsins komu saman og meðal efnis þennan fyrsta dag var fræðsla um það hver [...]

Jólatrésala í Vindáshlíð

25. nóvember 2012|

Laugardaginn 8. desember 2012 kl. 11.00-15.00 verður haldin hin árlega jólatréssala í Vindáshlíð. Þá gefst fólki tækifæri til að koma í Vindáshlíð og fella sitt eigið jólatré. […]

Óskilamunir frá sumarstarfinu

27. september 2012|

Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´12. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við [...]

Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð 14.-16.september 2012

11. september 2012|

Mæðgnaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð núna um helgina 14.-16.sept fyrir allar mæðgur á aldrinum 6-99 ára. Farið verður á einkabílum í Vindáshlíð. Verð er 11.000 kr. á mann með gistingu, [...]

Fara efst