Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Vindáshlíð – 4.flokkur – Fyrsti dagur

3. júlí 2013|

Það er allt gott að frétta úr Hlíðinni fögru þar sem veðrið hefur verið gott síðustu tvo daga. Hins vegar hefur netið verið að stríða þeim og von er á [...]

Vindáshlíð – 3.flokkur – Veisludagur

29. júní 2013|

Í dag var veisludagur og næstsíðasti dagurinn okkar saman. Fyrir hádegi var hefðbundin dagskrá með morgunstund eftir fánahyllingu og síðan tóku við úrslitaleikir í brennó þar sem hart var tekist [...]

Vindáshlíð – 3.flokkur – Stemmning

27. júní 2013|

Í dag vöknuðu stúlkurnar klukkan níu með bros á vör. Í morgunmat  var boðið upp á hefðbundið morgunkorn eins og seriós, kornflex og súrmjólk en að auki mátti fá kókópöffs [...]

Vindáshlíð – 3.flokkur – Yndislegt úrhelli

27. júní 2013|

Það var úrhellisrigning í morgun og dagskráin því inni fram að hádegi. Hópurinn var vakinn klukkan níu og eftir morgunmat og morgunstundina fengu stúlkurnar góða tíma til að setja bænir [...]

Vindáshlíð – 3. flokkur – Annar dagur

27. júní 2013|

Í morgun voru allar stúlkur vaktar klukkan átta. Rétt fyrir morgunmat fór Auður forstöðukona með gítarinn og sótti hvert herbergið á fætur öðru syngjandi með hópnum hið stórskemmtilega lag Sokkar [...]

Vindáshlíð – 3. flokkur – Hafinn

27. júní 2013|

Í dag komu hingað í Vindáshlíð áttatíuogfimm stórskemmtilegar stúlkur. Spenna og eftirvænting skein úr hverju andliti og var því fyrsta verk að raða í herbergi svo allar fengju að vera [...]

Vindáshlíð – 2.flokkur – Frábær byrjun

20. júní 2013|

Hingað komu 84 stúlkur á þriðjudaginn, tilbúnar í ævintýraflokk og ofurspenntar. Fyrsta daginn var farið í ratleik um svæðið þar sem þær læra um fallegu sveitina Vindáshlíð. […]

Fara efst