6.flokkur – Vindáshlíð: Sprækar stelpur og glens á veisludegi og brottfarardegi
Síðasti heili dagur 6.flokks í Vindáshlíð var venju samkvæmt veisludagur. Stelpurnar voru vaknaðar snemma og skelltu sér í morgunmat og fánahyllingu. Síðasti hefðbundni biblíulesturinn fór svo fram í kvöldvökusalnum þar [...]
6.flokkur – Vindáshlíð: 4.dagurog Hlíðarmeyjar í góðu stuði
Í morgun (fimmtudag), vöknuðu stelpurnar eftir sína þriðju nótt í Vindáshlíð. Dagurinn í dag er sérstakur og með hátíðarblæ vegna þess að eftir að hafa dvalist þrjár nætur í Vindáshlíð [...]
6. flokkur – Vindáshlíð: 3.dagur Fjörið heldur áfram!
Þriðji dagurinn okkar í 6. flokki Vindáshlíðar hefur verið skemmtilegur og viðburðaríkur. Sólskinið sem vermdi okkur fyrstu tvo dagana hefur að vísu vantað, og nokkrir regndropar hafa látið sjá sig, [...]
6. flokkur – Vindáshlíð: Sólskin og hressar stelpur á 1. og 2.degi
Í gær hófst 6.flokkur í Vindáshlíð. Tvær rútur óku stelpunum á staðinn, en alls eru 83 hressar og kátar stelpur í Hlíðinni þessa vikuna. Athugið að myndir úr flokknum [...]
5.flokkur – Vindáshlíð: Mánudagur 9.júlí
Full rúta af yndislegum stelpum lagði af stað upp í Vindáshlíð. Stelpurnar spjölluðu mikið saman á leiðinni uppeftir og byrjuðu að kynnast. Fljótlega kom í ljós að nær allar voru [...]
4.flokkur – Vindáshlíð: Föstudagur 6.júlí
Morguninn var hefðbundinn hjá stúlkunum í dag, eða svona upp að vissu marki. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan morgunstund. Fram að hádegismat var síðan keppt í fjölmörgum Survivor liðakeppnum. [...]
4.flokkur – Vindáshlíð: Fimmtudagur 5.júlí
Stúlkurnar vöknuðu hressar í morgunsárið og fengu kornflex, seríós og kókópuffs að borða fyrir fánahyllingu. Því næst var morgunstund þar sem forstöðukonan sagði frá dæmisögunni um miskunnsama Samverjann með nýju [...]
4.flokkur – Vindáshlíð: Miðvikudagur 4.júlí
Í dag var amerískur dagur! Útsof var því vakað var aðeins lengur í gærkvöldi út af náttfatapartýinu svo stúlkurnar fengu að sofa hálftíma lengur en venjulega. Í tilefni dagsins var [...]


