Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

3. flokkur – Sól og sumar

27. júní 2012|

Enn heldur gleðin áfram í Vindáshlíð! Sólin hefur verið okkur hliðholl þennan daginn og var því ákveðið að bregða sér í sundföt innan undir fötin skreppa að Pokafossi og Brúðarslæðu. [...]

3. flokkur – Komudagur

26. júní 2012|

Upp í Vindáshlíð er kominn flottur hópur af stúlkum! Margar eru að koma í fyrsta skipti og er því margt nýtt að sjá og læra. Farið var í ratleik svo [...]

2. flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

23. júní 2012|

Veisludagur rann upp bjartur og fagur í Hlíðinni fríðu. Á biblíulestrinum voru rifjaðar upp endurminningar síðan úr fyrsta flokkinum í Vindáshlíð en hann var árið 1947. Sungnir voru margar hlíðarsöngvar [...]

2. flokkur – Rugladagur í Vindáshlíð

22. júní 2012|

Hér er allt búið að vera í rugli! Stúlkurnar fengu heitt súkkulaði og ávexti í “kvöldkaffinu” sem var á morgunverðartíma. Þá fóru þær í útiveru, sem er yfirleitt eftir hádegi. [...]

2.flokkur – Gleði og kærleikur í Vindáshlíð

20. júní 2012|

2. dagur í ævintýraflokki byrjaði með klukkustundar útsofi, enda fóru stúlkurnar seint að sofa kvöldið áður. Brennókeppnin hélt áfram og tóku margar þátt í kraftakeppni. Þetta eru sterkar stúlkur og [...]

Fara efst