2.flokkur – Fyrsti dagur í ævintýraflokki í Vindáshlíð
Það var hress hópur stúlkna sem kom í Vindáshlíð fyrir hádegi mánudaginn 18. júní. Dagskráin tók fljótt á sig ævintýralega mynd því eftir hádegi var farið í skrúðgöngu með fána [...]
1.flokkur – Veisludagur og brottfarardagur
Á veisludagi í Vindáshlíð var mikið um að vera. Stelpurnar kepptu lokaleikina í brennóinu og úrslit urðu ljós. Reynihlíð var brennómeistari 1.flokks Vindáshlíðar. Áfram hélt íþróttakeppni og hlaupið var svokallað [...]
1.flokkur – Alltaf líf og fjör
Váá hvað það er gaman í Vindáshlíð. Það finnst mér að minnsta kosti og ekki er annað að sjá og heyra en að stelpurnar sem hér dveljast séu mér hjartanlega [...]
1.flokkur – Fossaferð
Eins og fyrri dagar rann þessi upp bjartur og fagur. Farið í brennó, leiki, íþróttir og vinabönd ofin í tugatali. Í hádegismat var lasanja sem borðað var af bestu lyst. [...]
1.flokkur – Fjallaklifur í Vindáshlíð
Þriðjudagurinn rann upp bjartur og fagur. Það voru hressar stelpur sem vöknuðu í Vindáshlíð þennan þriðjudagsmorgun. Það var farið í brennó, íþróttir og spriklað í læknum okkar sem rennur hér niður [...]
1.flokkur – Kátar stelpur í Vindáshlíð
Það voru hressar og spenntar stelpur sem lögðu af stað í Vindáshlíð í gær kl.9 frá Holtavegi. Nokkrum sinnum á leiðinni var spurt: ,,Hvenær komum við?” ,,Er langt eftir?”. [...]
Kaffisala í Vindáshlíð 3. júní
Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í upp í Vindáshlíð í Kjós, sunnudaginn 3. júní kl. 14.00-18.00. Að venju verður boðið upp á stórkostlegt kaffihlaðborð. […]
Sumarbúðir KFUM og KFUK á Facebook
Nú hafa allar sumarbúðir KFUM og KFUK sett upp Facebook síður. Þar má finna upplýsingar, tilkynningar og vísanir í fréttir um hverjar sumarbúðir fyrir sig. […]