Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

4.flokkur – Vindáshlíð: Fréttir

5. júlí 2012|

Vegna tæknilegra örðuleika hefur ekki verið hægt að setja inn fréttir hingað til úr Vindáshlíð en nú er þetta komið í lag. Við biðjumst velvirðingar á því. Mánudagurinn 2. júlí [...]

3. flokkur – Sól og sumar

27. júní 2012|

Enn heldur gleðin áfram í Vindáshlíð! Sólin hefur verið okkur hliðholl þennan daginn og var því ákveðið að bregða sér í sundföt innan undir fötin skreppa að Pokafossi og Brúðarslæðu. [...]

3. flokkur – Komudagur

26. júní 2012|

Upp í Vindáshlíð er kominn flottur hópur af stúlkum! Margar eru að koma í fyrsta skipti og er því margt nýtt að sjá og læra. Farið var í ratleik svo [...]

2. flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

23. júní 2012|

Veisludagur rann upp bjartur og fagur í Hlíðinni fríðu. Á biblíulestrinum voru rifjaðar upp endurminningar síðan úr fyrsta flokkinum í Vindáshlíð en hann var árið 1947. Sungnir voru margar hlíðarsöngvar [...]

Fara efst