Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

4.flokkur, Dagur 2

26. júní 2024|

Í gær vöknuðu stelpurnar mjög hressar og kátar enda spenntar fyrir fyrsta heila deginum sínum hér í Hlíðinni. Þar sem að þetta er ævintýraflokkur voru stelpurnar að þessu sinni vaktar [...]

4.flokkur, Dagur 1

25. júní 2024|

Í gær mættu mjög svo hressar og kátar 83 stelpur í Vindáshlíð. Það voru mjög margar búnar að koma áður og vissu því við hverju átti að búast en þó [...]

Annar Flokkur – Dagur 3 og 4

17. júní 2024|

Sæl, hérna koma fréttirnar frá Laugardegi og sunnudegi. Á Laugardaginn voru stelpurnar vaktar með vögguvísum þar sem í dag er öfugurdagur. Fyrst var kvöldkaffi (morgunmatur) og svo var fáninn sunginn [...]

Annar flokkur- Dagur 1 og 2

15. júní 2024|

Góðan daginn hér úr hlíðinni. Hérna koma fréttir frá fyrstu tveimur dögunum í 2. flokk 🙂 Á Fimmtudaginn komu 70 mjög hressar stelpur uppí Hlíð tilbúnar í svakalega skemmtilega viku. [...]

Fara efst