Dagur 2 – 6.flokkur 2025
Jæja, fyrsti heili dagurinn búinn í sól og blíðu í Vindáshlíð. Dagurinn byrjaði ansi snemma hjá okkur í dag þar sem margar stelpur voru vaknaðar hér fyrir allar aldir. Eftir morgunmat fóru stelpurnar út á [...]
Komudagur 6.flokkur 2025
Á fallegum föstudegi runnum við í hlað í Hlíðinni í fallegu veðri. Stelpurnar fóru beint inn í matsal þar sem forstöðukona fór yfir reglur staðarins og þeim var raðað í herbergi. Síðan fóru þær með [...]
5.Flokkur – Dagur 2 í Stubbaflokk
Góðann daginn, nóttin gekk vel og stóðu þær sig allar eins og hetjur í gærkvöldi. Stelpurnar voru vaktar með Latibæjar tónlist. Í morgunmatnum var boðið uppá morgunkorn, súrmjólk og hafragraut. Beint eftir það fóru þær [...]
5.Flokkur – Dagur 1 í stubbaflokki
Heil og sæl, í gær komu 64 mjög hressar stelpur til okkar upp í Hlíð. Mikið fjör og gleði hefur leikið við völd og mikið um húllumhæ. Þegar þær mættu fóru þær beint í íþróttahúsið [...]
4. flokkur: Síðustu dagarnir
Á sunnudaginn vöknuðu stelpurnar hressar og kátar. Brennó, vinabönd, föndur, leikir og íþróttakeppnir voru við völd og nutu stelpurnar sín í botn í þessu. Eftir hádegismatinn fóru þær í æsispennandi leik þar sem foringjarnir voru [...]
4. flokkur: Dagur þrjú
Í gær vöknuðu stelpurnar við jólatónlist og búið var að skreyta setustofuna og matsalinn með jólaseríum, skrauti og meira að segja búið að skreyta jólatré. Jólin voru haldin hátíðleg allan daginn með viðeigandi jólatónlist, atriðum [...]
4. flokkur: Fyrstu tveir dagarnir
84 hressar stelpur lögðu af stað í Vindáshlíð í gær tilbúnar í 6 stórskemmtilega daga saman. Þær komu sér fyrir, fóru yfir helstu reglur staðarins og svo hófst fjörið. Sumar kepptu í brennó, aðrar föndruðu [...]
Hópur 3 – dagar 4 og 5
Hér að ofan má sjá mynd af kátum og glöðum göngugörpum sem fóru í gönguferð að Brúðarslæðu í gær. Þar óðu þær í læknum og skemmtu sér vel eins og þeim einum er lagið. Síðasta [...]
3. flokkur – dagur 3
Enn einn dagurinn að kveldi kominn hér í Vindáshlíð en hann hófst eins og aðrir með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri. Í dag ræddum við um Biblíuna og hvaða hamingjuráð hún getur gefið okkur. Stelpurnar eru [...]
3. flokkur – dagur 2
Hér vöknuðu glaðar stelpur í morgun, fengu sér morgunmat og hylltu fánann áður en við héldum á biblíulestur í morgun. Þar fórum við yfir söguna um miskunnsama samverjann og hvernig við getum verið góðar við [...]
3. flokkur – dagur 1
Það voru 80 hressar stelpur sem mættu galvaskar í hlíðina fríðu í dag, harðákveðnar í að eyða saman skemmtilegum dögum. Þrátt fyrir bið eftir rútu komumst við á endanum á áfangastað, komum okkur fyrir, fórum [...]
Dagur 5 og heimferð
Hæhæ Í gær var veisludagur og það var nú meiri stemmingsdagurinn. Eftir morgunmat fóru stelpurnar á biblíulestur þar sem við ræddum um vináttu og hvað sé sönn vinátta. Hvernig talað er um vináttu í biblíunni [...]
4 dagur í 2.flokk
Í dag vöknuðu stelpurnar í Oz, þar sem þema dagsins var Galdrakarlinn í Oz. Eftir hefðbundinn morgunmat hlupu stelpurnar út að fána og þaðan lá leiðin í biblíulestur með forstöðukonu. Á biblíulestri töluðum við um [...]
2. flokkur: 17. júní í Hlíðinni
Hæ, hó, jibbí jei og jibbí jei, það er kominn 17.júní. Stelpurnar voru vaktar upp með söng og fengu svo morgunmat. Eftir morgunmat fóru þær í fánahyllingu og þaðan beint á biblíulestur með forstöðukonu. Á [...]
2. flokkur: Annar dagur í Hlíðinni
Jæja fyrsti heili dagurinn liðinn og það var nú meiri dagurinn. Stelpurnar voru vaktar með útilegulögum þar sem þema dagsins var útilega. Eftir morgunmat fóru stelpurnar upp að fána þar sem hann var dreginn að [...]
2. flokkur: 1. dagurinn
Í dag komu 78 spenntar stelpur í Hlíðina fríðu í fyrsta ævintýraflokk sumarsins. Við komu fóru þær allar beint inn í matsal þar sem við fórum yfir reglur og plan dagsins. Í kaffinu var boðið [...]
Veisludagur í sól og blíðu
Á meðan dvalarstúlkurnar okkar 82 og meirihluti stafsfólksins heldur til við fossinn Brúðarslæðu hér stutt frá þá situr þessi forstöðukona og nýtur veðurblíðunar og kyrrðarinnar í Hlíðinni. Stúlkurnar á göngu yfir tannburstabrúnna Við [...]
1.flokkur fer vel af stað
Í grenjandi rigningu hér í Hlíðinni fríðu má heyra hlátrasköll og gleðióp úr öllum áttum. Eftir mikinn spenning er sumarstarfið okkar þetta árið nú loksins farið í gang, og fyrsti hópurinn að klára sinn fyrsta [...]