Veislukvöld – stubbaflokkur
Jæja áfram hélt dagurinn.. Í hádegismat fengu stelpurnar grjónagraut og lifrapylsu. Eftir hádegismatinn fóru þær í skemmtilegan göngutúr að Pokafossi, sem er ca 15min ganga aðeins út fyrir svæðið okkar. Þar fóru stelpurnar í skemmtilega [...]
Fyrsti morgun – Stubbaflokkur
Hæhæ Fyrsta nóttin yfirstaðin og stelpurnar stóðu sig ótrúlega vel að fara að sofa. Það er mjög erfitt fyrir margar að fara úr örygginu hjá mömmu og pabba og eiga að fara sofa annars staðar [...]
Komudagur – Stubbaflokkur
Jæja, við keyrðum í Hlíðina inn í rigninguna en með sól í hjarta. Þegar við komum fórum við beint út í íþróttahús þar sem forstöðukona fór yfir reglur staðarins og stelpunum var skipt niður í [...]
Unglingaflokkur – Veisludagur og Heimkoma
Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar enda veisludagur fram undan sem er alltaf mikill hátíðar- og gleðidagur. Eftir að morgunmat var svo loksins komið að því að keppa í úrslitum í brennómótinu. Það var Furuhlíð sem [...]
Unglingaflokkur – Dagur 3
Í dag vöknuðu stelpurnar eldhressar og heldur betur til í daginn. Stelpurnar fengu aftur að sofa til 10:00 og morgunmatur var á boðstólum til kl. 11:00. Um klukkan 11:00 hringdi bjallan og allar stelpurnar fóru [...]
Unglingaflokkur – Dagur 1 & 2
Þá er loksins komið að smá fréttum af okkur hér í Hlíðinni en þar sem að gleðin hefur verið mikil hafa fréttir aðeins fengið að bíða en biðin er loks á enda. Í gær mættu [...]
Vindáshlíð 11.flokkur – brottfaradagur ATH!!
Hæhæ... við eigum að leggja af stað kl 14 en ætlum að reyna að fara aðeins fyrr af stað ef verður hægt því það er vegavinna við Holtaveg og rúturnar stoppa á Sunnuvegi - og [...]
Vindáshlíð 11.flokkur – GLEÐI-VEISLU-GAYPRIDE-DAGUR
Góðan og blessaðan daginn!! Vá - þvílíkar gleðisprengjur sem þið eigið kæru foreldrar - svo jákvæðar og duglegar - til í allt og nú skín sólin skært á okkur hér í Kjósinni. Veisludagur sem lendir [...]
Vindáshlíð 11.flokkur-dagar 3 og 4
Halló kæra fólk, gleðin og stuðið heldur áfram hér í Vindáshlíð. Dagurinn í gær var frábær, farið var í göngu að Pokafossi og þar farið í leiki. Við ræddum áfram um fyrirgefninguna og hvað hún [...]
Vindáshlíð 11.flokkur dagur 2 og 3
Hæhæ... hér skein sólin í morgun þegar við fórum á fætur og allir kátir eftir góðan nætursvefn. Í gær var farið í ratleik um svæðið á milli herbergja og gekk mjög vel og gleði við [...]
Vindáshlíð 11.fl. 2025 – 1. og 2.dagur
Heil og sæl kæru foreldrar og forráðamenn stúlkna í 11.flokki í Vindáshlíð. Hér er allt gott og gaman að frétta, rúmlega 80 stelpur lögðu af stað spenntar í gær frá Holtaveginum, um helmingur hafði komið [...]
10.Flokkur – Dagur 3
Góðan og blessaðan daginn, gleðin heldur áfram hér í Vindáshlíð. Það er svo gaman að fá að sjá þær læra lögin okkar og kynnast fallegu náttúrunni hér í kring. Stelpurnar vöknuðu kátar og voru mikið [...]
10.Flokkur – Dagur 2
Góðan daginn Þá er fyrsta heila deginum okkar lokið hér í Vindáshlíð, og mér er óhætt að segja að það hafi verið stútfull dagskrá og mikil gleði í flotta hópnum okkar. Við byrjuðum daginn á [...]
10.Flokkur – Dagur 1
Góðan daginn, Í gær mættu til okkar flottur hópur af stelpum, með mikla gleði. Þær voru allar með það markmið að skemmta sér. Þegar við mættum, byrjuðum við að raða þeim í herbergin og þær [...]
Vindáshlíð 9.fl dagur 4 og 5, veislu- og brottafaradagur
Áfram heldur að vera rosa gaman hjá okkur, veisludagurinn heppnaðist ótrúlega vel. Úrslit í brennó voru fyrir kaffi og svo í kaffinu fengu þær gulrótaköku og kanillengjur og svo var veislupizza og djús í kvöldmat. [...]
Vindáshlíð 9.fl dagur 3 og 4
Hæhæ og hó... úr Kjósinni er allt gott að frétta. Stelpurnar fóru í göngu í gær í réttirnar og fengu nýbakað kryddbrauð og súkkulaðiköku í kaffinu þegar þær komu þreyttar og sælar til baka. Öllu [...]
Vindáshlíð 9.flokkur – dagur 2 og 3
Í gær hélt dagurinn áfram í gleði og kátínu, ratleikur á milli herbergja, brennó, minniskeppni, vinabönd og spjall. Þær fengu mexicosúpu og meðlæti í hádeginu, nýbakaðar jógúrtkökur og súkkulaðibitakökur í kaffinu og svo kjúklingaborgara og [...]
Vindáshlíð 9.flokkur – dagur 1 og 2
Vá! Þvílíkur hópur sem er hér komin saman í 9.flokk í Hlíðina fríðu. Um 80 spenntar og hressar stelpur lögðu af stað úr borginni í gær - heldur betur tilbúnar í sumarbúðalíf næstu daga. Það [...]