Um Guðlaug María Sveinbjörnsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Guðlaug María Sveinbjörnsdóttir skrifað 6 færslur á vefinn.

DAGUR 3 – STELPUR Í STUÐI

Höfundur: |2019-08-01T10:44:35+00:001. ágúst 2019|

Veisludagur hófst með smá útsofi og voru stelpurnar sáttar með það. Á morgunstundinni heyrðu stelpurnar sögu um góða hirðirinn og eftir morgunstundina var boðið upp á ýmislegt skemmtilegt, svo sem að mála grímur og skreyta möffins. Allar stúlkurnar fóru í [...]

DAGUR 2 – STELPUR Í STUÐI

Höfundur: |2019-07-31T11:48:05+00:0031. júlí 2019|

Dagur tvö hófst með ljúfengum morgunverði. Eftir það fóru þær á morgunstund þar sem þær heyrðu sögu um týnda soninn og sungu hressa söngva. Eftir það voru gerðar kókoskúlur og farið í brennó í íþróttahúsinu. Í hádegismatnum fengu þær dýrindis [...]

DAGUR 1 – STELPUR Í STUÐI

Höfundur: |2019-07-30T09:56:27+00:0030. júlí 2019|

Þrettán hressar stelpur lögðu af stað í flokkinn Stelpur í stuði. Þegar komið var upp í Vindáshlíð komu þær sér fyrir í herbergin sín og kynntust svæðinu og starfsfólki staðarins. Eftir hádegismatinn fóru stelpurnar í ratleik þar sem farið var [...]

Stelpur í stuði! Dagur 3

Höfundur: |2018-08-02T00:48:13+00:002. ágúst 2018|

Stelpurnar vöknuðu hressar og spenntar á veisludegi, fengu sér dýrindis morgunmat og fóru í fánahyllingu. Eftir fánahyllinguna var svo haldið á morgunstund þar sem þær fengu að heyra sögu og skrifuðu eitthvað fallegt um hverja aðra. Sólin skein í dag [...]

Stelpur í stuði! Dagur 2

Höfundur: |2018-08-01T11:22:43+00:001. ágúst 2018|

Stelpurnar vökuðu í gær allar hressar og fóru í morgunmat. Eftir morgunmat drifu þær sig svo í fánahylling og héldu svo til baka á morgunstund.  Á morgunstundinni heyrðu þær sögu um þakkarkörfuna og fylltu svo sjálfar körfu að þakkarbænum. Veðrið [...]

Fara efst