DAGUR 3 – STELPUR Í STUÐI
Veisludagur hófst með smá útsofi og voru stelpurnar sáttar með það. Á morgunstundinni heyrðu stelpurnar sögu um góða hirðirinn og eftir morgunstundina var boðið upp á ýmislegt skemmtilegt, svo sem að mála grímur og skreyta möffins. Allar stúlkurnar fóru í [...]