Vindáshlíð: 3. flokkur – Fyrsti dagurinn
Í gær komu 82 hressar og kátar stelpur í Vindáshlíð. Það voru margar búnar að koma áður og þekktu því umhverfið og staðinn vel. Eftir að hafa hlustað á reglur og komið sér fyrir á herbergjunum fengu þær ljúffenga jógúrtköku [...]