Fyrstu dagar 1. flokks í Vindáshlíð
Tvær fullar rútur af hressum og spenntum stelpum mættu upp í Vindáshlíð á miðvikudaginn síðasta. Sólin hefur leikið við okkur síðustu daga og stelpurnar búnar að upplifa margt skemmtilegt og nýtt. Sem dæmi má nefna að á fyrsta degi fóru [...]