Um Sunna Gunnlaugsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Sunna Gunnlaugsdóttir skrifað 8 færslur á vefinn.

Fjör í unglingaflokki í Vindáshlíð

Höfundur: |2015-07-21T15:44:18+00:0021. júlí 2015|

68 kátar stelpur eru mættar í Óvissuflokk í Vindáshlíð. Þvílíkt stuð og þvílík gleði! Starfsfólkið er búið að bíða spennt eftir þessum flokki og vikan fer svo sannarlega vel af stað. Í gær þegar búið að var að koma öllum [...]

Veisludagur og lokadagur

Höfundur: |2015-07-18T11:27:34+00:0018. júlí 2015|

Í gær var veisludagur hjá okkur sem heppnaðist frábærlega. Dagurinn byrjaði hefðbundið með morgunmat, fánahyllingu og biblílestri en síðan var haldið í úrslitaleik í brennó. Þvílík stemning og gleði í íþróttahúsinu þar sem mættust tvö stórgóð lið í brennó. Í [...]

6.flokkur – nýjar fréttir

Höfundur: |2015-07-16T10:22:27+00:0016. júlí 2015|

Hæhæ... hér er allt gott að frétta, stelpurnar kátar og una sér vel. Þeim kom rækilega á óvart þegar náttfatapartýið byrjaði með látum þegar þær voru allar komnar inn á herbergi að bíða eftir bænakonunum sínum. Stemningin var gífurleg þar [...]

5.flokkur: Dagur 5

Höfundur: |2015-07-11T01:52:09+00:0011. júlí 2015|

Föstudagurinn 10. júlí Upp er runnin veisludagur! Við vöknuðum að venju klukkan hálf níu og stúlkurnar fóru í morgunmat klukkan níu. Þaðan fóru þær á fánahyllingu og því næst á Biblíustund í kvöldvökusalnum. Uppflettikeppnin hélt áfram og forstöðukonan sagði meira [...]

5.flokkur: Dagur 4

Höfundur: |2015-07-11T01:30:10+00:0011. júlí 2015|

Fimmtudagurinn 9. júlí Í morgun var útsof því dvalarstúlkurnar fóru aðeins seinna að sofa í gærkvöldi vegna náttfatapartísins. Í matsalnum tók á móti þeim hátíðarmorgunverður því nú hafa þær sofið í þrjár nætur í Vindáshlíð. Þær hafa verið minntar á [...]

5.flokkur: Dagur 3

Höfundur: |2015-07-10T11:42:27+00:009. júlí 2015|

Miðvikudagurinn 8. júlí Vakið var klukkan hálf níu og morgunmatur klukkan níu. Síðan fóru stelpurnar upp að fána og sungu fánasönginn. Þaðan fóru þær beint í kvöldvökusalinn þar sem forstöðukonan tók á móti þeim með Biblíustund. Hún sagði stúlkunum frá [...]

5.flokkur: Dagur 2

Höfundur: |2015-07-09T15:08:43+00:009. júlí 2015|

Þriðjudagurinn 7. júlí Stelpurnar voru vaktar klukkan hálf níu og morgunmatur var klukkan níu. Í hverjum flokki Vindáshlíðar er innanhússkeppni sem snýst um að halda herberginu sínu snyrtilegu út flokkinn. Veittar eru viðurkenningar fyrir allar keppnir í lok flokksins. Þessar [...]

5.flokkur Vindáshlíð: Dagur 1

Höfundur: |2015-07-08T10:18:33+00:008. júlí 2015|

Mánudagurinn 6. júlí Full rúta af yndislegum stelpum mætti upp í Vindáshlíð í blíðu veðri og komu sér fyrir í matsalnum. Þar fór forstöðukonan yfir helstu reglur staðarins og síðan var þeim raðað í herbergi. Allar þær stelpur sem báðu [...]

Fara efst