4.dagur í Ævintýraflokki
Í gær fimmtudag var, eftir hefðbundna dagskrá fyrir hádegi, farið í Hermannaleikinn eftir hádegi. Það er nokkurskonar eltingar- og þrautaleikur sem farið er í úti. Í kaffinu var svo nýbökuð súkkulaðikaka og mjólk. Eftir kaffi héldu svo íþróttakeppnir áfram. Eftir [...]