17 ágúst – Veisludagur
Í dag var veisludagur og mikið um að vera. Í morgunmat var boðið upp á cherios, cornflex, súrmjólk, rúsínur, mjólk og hafragraut. Fastir liðir eins og fáni og fræðsla voru á sínum stað. Síðan var hinn æsispennandi úrslitaleikur í brennó [...]