Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Vindáshlíð – 6.flokkur – Veisludagurinn mættur!

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0019. júlí 2013|

Tíminn hefur aldeilis læðst uppað okkur hérna í Hlíðinni fríðu og öllum að óvörum er nú komið að síðasta heila degi flokksins, veisludegi. Nú þegar hefur verið spilaður úrslitaleikurinn í brennó og stóðu stúlkurnar í Furuhlíð uppi sem sigurvegarar. Þær [...]

Vindáshlíð – 5.flokkur – Annar dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0010. júlí 2013|

Dagurinn í gær byrjaði samkvæmt venju í gær þegar stelpurnar voru vaktar klukkan 9 og morgunmaturinn þeirra byrjar kl 9.30. Eftir morgunmat er alltaf farið í fánahyllingu og fánasöngur sunginn. Á bíblíulestri var  stelpunum sagt frá Biblíunni og hvað hún [...]

Vindáshlíð – 5.flokkur – Komudagur

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0010. júlí 2013|

Hingað mættu 82 stelpur í gær og meirihlutinn að koma í fyrsta skipti. Byrjað var á að raða stelpunum í herbergi og þær kynntar fyrir sinni bænakonu sem mun fylgja þeim og sér um að róa þær fyrir svefninn á [...]

Vindáshlíð – 4. flokkur – Dagur 2 og 3

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:004. júlí 2013|

Fjórði flokkur hefur gengið mjög vel. Fyrsta daginn var farið í ævintýrahúsið þar sem stelpurnar hitta ýmsar verur úr sìgildum ævintýrum. Einnig héldum við Vindáshlíðs Top Model, þar búa stelpurnar til fatnað úr svörtum ruslapokum og sýndu. […]

Vindáshlíð – 4.flokkur – Fyrsti dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:003. júlí 2013|

Það er allt gott að frétta úr Hlíðinni fögru þar sem veðrið hefur verið gott síðustu tvo daga. Hins vegar hefur netið verið að stríða þeim og von er á úrbótum. Myndirnar komust samt á netið og þær má sjá [...]

Vindáshlíð – 3.flokkur – Heimferðardagur

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0029. júní 2013|

Í morgun vöknuðu stúlkurnar klukkan níu og voru margar alveg til í að sofa aðeins lengur. En morgunmaturinn beið og nú var boðið upp á hafragraut sem hvarf eins og dögg fyrir sólu. Stúlkurnar kláruðu síðan að pakka og mátti [...]

Vindáshlíð – 3.flokkur – Veisludagur

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0029. júní 2013|

Í dag var veisludagur og næstsíðasti dagurinn okkar saman. Fyrir hádegi var hefðbundin dagskrá með morgunstund eftir fánahyllingu og síðan tóku við úrslitaleikir í brennó þar sem hart var tekist á enda slungin lið sem áttust við. […]

Vindáshlíð – 3.flokkur – Stemmning

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0027. júní 2013|

Í dag vöknuðu stúlkurnar klukkan níu með bros á vör. Í morgunmat  var boðið upp á hefðbundið morgunkorn eins og seriós, kornflex og súrmjólk en að auki mátti fá kókópöffs – sem vakti mikla lukku. Eftir fánahyllingu strax eftir morgunmat var hópnum [...]

Fara efst