Vindáshlíð – 6.flokkur – Veisludagurinn mættur!
Tíminn hefur aldeilis læðst uppað okkur hérna í Hlíðinni fríðu og öllum að óvörum er nú komið að síðasta heila degi flokksins, veisludegi. Nú þegar hefur verið spilaður úrslitaleikurinn í brennó og stóðu stúlkurnar í Furuhlíð uppi sem sigurvegarar. Þær [...]