Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

3.flokkur – Fréttir og myndir úr Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:06:35+00:0028. júní 2012|

Vegna ýmsa tæknilegra örðugleika hefur ekki tekist að setja inn fréttir og myndir vegna 3.flokks Vindáshlíðar. Við vonum að þetta komist sem fyrst í lag en á meðan minnum á símatímann sem er 11:30-12:00, en þá geta foreldrar hringt inn [...]

3. flokkur – Sól og sumar

Höfundur: |2016-11-11T16:06:35+00:0027. júní 2012|

Enn heldur gleðin áfram í Vindáshlíð! Sólin hefur verið okkur hliðholl þennan daginn og var því ákveðið að bregða sér í sundföt innan undir fötin skreppa að Pokafossi og Brúðarslæðu. Því miður gafst ekki tími til að skoða sjálfa Brúðarslæðu [...]

3. flokkur – Komudagur

Höfundur: |2016-11-11T16:06:35+00:0026. júní 2012|

Upp í Vindáshlíð er kominn flottur hópur af stúlkum! Margar eru að koma í fyrsta skipti og er því margt nýtt að sjá og læra. Farið var í ratleik svo þær myndu nú læra að rata um svæðið, en 11 [...]

2. flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

Höfundur: |2016-11-11T16:06:35+00:0023. júní 2012|

Veisludagur rann upp bjartur og fagur í Hlíðinni fríðu. Á biblíulestrinum voru rifjaðar upp endurminningar síðan úr fyrsta flokkinum í Vindáshlíð en hann var árið 1947. Sungnir voru margar hlíðarsöngvar og kristilegir söngvar. Mörg úrslit komu í ljós og bar [...]

2. flokkur – Rugladagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:06:35+00:0022. júní 2012|

Hér er allt búið að vera í rugli! Stúlkurnar fengu heitt súkkulaði og ávexti í “kvöldkaffinu” sem var á morgunverðartíma. Þá fóru þær í útiveru, sem er yfirleitt eftir hádegi. Ætlunin var að fara í réttirnar en á leiðinni var [...]

2.flokkur – Gleði og kærleikur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:06:35+00:0020. júní 2012|

2. dagur í ævintýraflokki byrjaði með klukkustundar útsofi, enda fóru stúlkurnar seint að sofa kvöldið áður. Brennókeppnin hélt áfram og tóku margar þátt í kraftakeppni. Þetta eru sterkar stúlkur og var því baráttan mikil. Eftir hádegi brugðu foringjarnir sér í [...]

1.flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

Höfundur: |2016-11-11T16:06:35+00:0016. júní 2012|

Á veisludagi í Vindáshlíð var mikið um að vera. Stelpurnar kepptu lokaleikina í brennóinu og úrslit urðu ljós. Reynihlíð var brennómeistari 1.flokks Vindáshlíðar. Áfram hélt íþróttakeppni og hlaupið var svokallað Hlíðarhlaup en þá er hlaupið niður að hliði sem er [...]

1.flokkur – Alltaf líf og fjör

Höfundur: |2016-11-11T16:06:35+00:0015. júní 2012|

Váá hvað það er gaman í Vindáshlíð. Það finnst mér að minnsta kosti og ekki er annað að sjá og heyra en að stelpurnar sem hér dveljast séu mér hjartanlega sammála. Í gær var svokölluð Vindáshlíðarmessa í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð. [...]

Fara efst