Komudagur í 5. flokk
Rútuferðin í gær gekk að óskum. Þoka á köflum í Hvalfirði en yndælis sól og blíðviðri þegar við komum í Hlíðina grænu. Eftir að allar stúlkurnar komu sér vel fyrir í herbergjum sínum, gæddum við okkur á gómsætri sveppasúpu og [...]