Vindáshlíð 6.flokkur: 5. og 6. dagur
Þriðjudagurinn hjá okkur í 6. Flokki var rugldagur. Hann byrjaði á því að við sussuðum og svæfðum í stað þess að vekja um morguninn og fyrsta máltíð dagsins var kvöldkaffi. Hlíðarhlaupið átti sér stað þennan dag fyrir hádegi og þá [...]