Vindáshlíð 8. flokkur dagur 3
Fimmtudagurinn rann upp ljúfur og fagur. Að loknum hefðbundnum morgunverkum var haldið áfram með brennókeppnina, vinabönd og útivist. Hádegisverðurinn virtist vera uppáhaldsfæða margra, lasagne og í tilefni alþjóðlega salatdagsins var mikil keppni í að vera fyrsta borðið til að ljúka [...]