Dagur 1 í ævintýraflokk í Vindáshlíð
Dagur 1. Það var flottur hópur af hressum stelpum sem að mættu uppí Vindáshlíð í ágætis veðri mánudaginn 30. júní. Þegar þær komu á staðin var fyrsta verk að koma sér fyrir í herbergjunum og vinkonuhóparnir fengu allir að vera [...]