Veisludagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-07-02T13:44:09+00:002. júlí 2016|

Í morgun vöknuðu stúlkurnar glaðar við lagið ,,Waka waka” en það er kominn veisludagur, síðasti heili dagurinn okkar saman og viljum við ná að njóta hans í botn. Það var mjög fallegt veður og fánahyllingin því frískandi svona rétt eftir [...]

Dagur 4 í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-07-01T14:05:33+00:001. júlí 2016|

Í gærmorgun voru stúlkurnar vaktar með gítarspili og söng af foringum í dulargervi stráka, sumar með skegg, aðrar með barta, í hettupeysum og með derhúfur. Það var strákaþemadagur. Eftir hefðbundinn morgun og hádegisverð tóku stúlkurnar þátt í Hungurleikjunum. Markmiðið var [...]

4. flokkur í Vindáshlíð – 2. dagur

Höfundur: |2016-06-29T14:46:51+00:0029. júní 2016|

Í morgun vöknuðu stúlkurnar hressar og kátar eftir góðan nætursvefn. Þá var borðaður morgunverður og farið upp að fána. Eftir það var haldið á biblíulestur en síðan tók við íþróttakeppnin brúsahald ásamt því að nokkur herbergi kepptu í hinni bráðspennandi [...]

4. flokkur í Vindáshlíð – 1. dagur

Höfundur: |2016-06-28T13:44:39+00:0028. júní 2016|

Í morgun mættu 85 fjörugar stúlkur upp í Vindáshlíð. Byrjað var á því að raða í herbergi en þar á eftir komu stúlkurnar sér fyrir ásamt því að þær kynntust hvor annarri, bænakonunni sinni og staðnum betur. Veðrið fór mjög [...]

6. dagur, 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-25T14:36:06+00:0025. júní 2016|

Laugardagur 25. júní 2016 Í dag er síðasti dagurinn í þessum flokki. Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu og fengu morgunmat og þá var tilkynnt hvaða herbergi unnu umgengniskeppnina. Tvö herbergi voru hnífjöfn og fengu því allir íbúar þeirra herbergja viðurkenningu. [...]

5. dagur, 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-25T00:17:06+00:0024. júní 2016|

Föstudagur 24. júní 2016 Í morgun var vakið klukkan níu enda flestar búnar að sofa í tíu tíma. Léttskýjaður himinn og hressileg gola þýddi færri flugur og horfðum við því bjartsýnar fram á daginn sem var jú veisludagur. Morgunmatur og [...]

4. dagur, 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-24T23:45:50+00:0023. júní 2016|

Fimmtudagur 23. júní 2016 Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu í morgun. Úti var lágskýjað en hlý gola og því milt veður. Eftir hefðbundin morgunverk eins og þvo sér, bursta tennur og greiða hár komu stúlkurnar í morgunmat sem að þessu sinni [...]

3. dagur, 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2016-06-22T23:53:03+00:0022. júní 2016|

Miðvikudagur 22. júní 2016 Stúlkurnar sváfu til klukkan níu í morgun og voru röskar á fætur. Úti var sól og heiður himinn en nokkur gola. Eftir morgunmat var morgunstund með sögu úr Biblíunni, söngvum og síðan auglýsingum um dagskrána framundan. [...]

Fara efst