Ævintýraflokkur – Vindáshlíð 10. ágúst
Það er óhætt að segja að fjörið haldi áfram hér í Vindáshlíð. Eftir hádegismat í gær og ,,hádegis-dans" foringjanna fóru stelpurnar í leik sem kallaður er ,,Þrígaldraleikiirnir". Stelpunum var skipt í 15 manna hópa og fjóru [...]