Veisludagur í Vindáshlíð
Í morgun vöknuðu stúlkurnar glaðar við lagið ,,Waka waka” en það er kominn veisludagur, síðasti heili dagurinn okkar saman og viljum við ná að njóta hans í botn. Það var mjög fallegt veður og fánahyllingin því frískandi svona rétt eftir [...]