Árshátíð Vindáshlíðar sunnudaginn 14. febrúar

Höfundur: |2016-02-08T11:21:57+00:008. febrúar 2016|

Sunnudaginn 14. febrúar verður árshátíð Vindáshlíðar haldin klukkan 13:00-15:00 í húsi KFUM og KFUK í Reykjavík að Holtavegi 28. Verð á árshátíðina er 500 kr. og gildir auk þess sem happadrættismiði þar sem fyrsti vinningur er vikudvöl í Vindáshlíð sumarið 2016. [...]

Sumarstörf hjá KFUM og KFUK 2016

Höfundur: |2016-11-11T16:05:50+00:009. janúar 2016|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Árshátíð Hlíðarmeyja

Höfundur: |2016-11-11T16:05:50+00:008. janúar 2016|

Árshátíð Hlíðarmeyja verður haldin í starfsstöðvum KFUM og KFUK að Holtavegi 28 sunnudaginn 14. febrúar kl. 13–15. Þangað eru allar stelpur sem dvöldu í Hlíðinni sl. sumar hjartanlega velkomnar. Að venju verður mikið fjör, foringjar frá því sl. sumar sjá um [...]

Jólatrjáasölu Vindáshlíðar aflýst

Höfundur: |2016-11-11T16:05:50+00:004. desember 2015|

Stjórn Vindáshlíðar hefur ákveðið að aflýsa jólatrjáasölunni í Vindáshlíð á laugardag þar sem það lítur út fyrir ekkert ferðaveður fyrir hádegi á laugardaginn. Þeir sem vilja sækja sér tré er samt sem áður er ljúft að gera það og fara [...]

Kvennaflokkur 2015 – Dagskrá

Höfundur: |2015-08-18T09:51:07+00:0018. ágúst 2015|

Kvennaflokkur í Vindáshlíð verður haldinn helgina 28.-30. ágúst nk. Yfirskrift helgarinnar er Japan og kristni en ýmislegt tengt japanskri menningu mun einkenna dagskrárliðina. Dagskrána má sjá hér að neðan: Föstudagur 28. ágúst 19:00 Kvöldverður 20:00 Kvöldvaka með japönskum blæ Hugleiðing [...]

dagur 4 í Ævintýraflokki í Vindáshlíð

Höfundur: |2015-08-13T16:04:56+00:0013. ágúst 2015|

Veðrið var með einhverja stæla við okkur í gær eins og við aðra á þessum landshluta. Við tókum því kósý-dag á þetta og horfðum á morgunbíó, lékum okkur svo inni við megnið af deginum. Á Biblíulestri veltum við fyrir okkur [...]

Kvennaflokkur í Vindáshlíð 2015

Höfundur: |2015-08-12T14:32:56+00:0012. ágúst 2015|

Kvennaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð helgina 28.-30. ágúst nk. Skráning er í fullum gangi og allar konur á aldrinum 18-99 ára eru hjartanlega velkomnar. Verð er 13.900 kr. með gistingu, dagskrá og fullu fæði. Skráning fer fram í síma 588 8899 [...]

9. flokkur – Mamma Mia dagurinn

Höfundur: |2015-08-12T14:44:26+00:0012. ágúst 2015|

Bananadagurinn sló heldur betur í gegn í gær. Foringjar voru allir klæddir upp eins og bananar, sumir grænir, aðrir gulir og enn aðrir voru brúnir bananar. Bananalög voru sunginn og bananakaka borðuð. Í gærkvöldi var svo farið í lífsgöngu, en [...]

9. flokkur Vindáshlíð – Bananadagur

Höfundur: |2015-08-12T14:46:11+00:0011. ágúst 2015|

Hér í Vindáshlíð er aldeilis stuð núna. Hér er fullur flokkur af stelpum, hvert rúm upptekið og allir bekkir þéttsetnir í matartímum. Stelpurnar eru kátar og ljúfar og gaman að vera með þeim. Í gær var farið í íþróttahúsið í [...]

Fara efst