8.flokkur – Vindáshlíð: Fimmtudagurinn 9.ágúst

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:0010. ágúst 2012|

Stelpurnar vöknuðu aðeins seinna í dag vegna þess að þær voru þreyttar eftir óvænta náttfatapartýið í gærkvöldi. Eftir morgunverð var hafist handa við að undirbúa Guðsþjónustuna sem ævinlega er einu sinni í hverjum flokki. Stelpurnar völdu sér hópa til að [...]

8.flokkur – Vindáshlíð: Miðvikudagur 8. ágúst

Höfundur: |2016-11-11T16:06:34+00:009. ágúst 2012|

Á öðrum degi 8. flokks í Vindáshlíð vöknuðu stúlkurnar sprækar og glaðar. Eftir morgunverð var skundað upp að fánastöng og sungið meðan fáninn var dreginn að húni. Síðan mættu þær með Nýju testamentin sín á biblíulestur og fræddust um Guðs [...]

7.flokkur – Vindáshlíð: Fréttir úr Óvissuflokki

Höfundur: |2016-11-11T16:06:35+00:0027. júlí 2012|

Óvissuflokkur stendur nú yfir í Vindáshlíð. Internetið á staðnum liggur niðri og því hafa fréttir úr flokknum ekki getað borist hingað á heimasíðuna, við biðjumst innilegrar velvirðingar á því. Myndir úr flokknum er að finna hér á síðunni (www.kfum.is/sumarstarf/vindashlid/vindashlid-ljosmyndir/) , [...]

6. flokkur – Vindáshlíð: 3.dagur Fjörið heldur áfram!

Höfundur: |2016-11-11T16:06:35+00:0018. júlí 2012|

Þriðji dagurinn okkar í 6. flokki Vindáshlíðar hefur verið skemmtilegur og viðburðaríkur. Sólskinið sem vermdi okkur fyrstu tvo dagana hefur að vísu vantað, og nokkrir regndropar hafa látið sjá sig, en það hefur þó ekki spillt fjörinu. Stelpurnar voru komnar [...]

Fara efst