Vindáshlíð 6. flokkur – Dagur 2
Sæl öll! Í dag var fjörugur og skemmtilegur dagur hjá okkur í Hlíðinni. Stelpurnar voru vaktar með tónlist í morgun, fóru svo og fengu klassískan Vindáshlíðarmorgunmat - morgunkorn, súrmjólk, hafragraut og tilheyrandi. Svo fóru þær á Biblíulestur þar sem við [...]