Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 1
Í gær mættu dásamlegar og fjörugar 84 stelpur í Vindáshlíð. Það voru mjög margar búnar að koma áður og vissu því við hverju átti að búast, en 7.flokkur er Ævintýraflokkur og því verða mikið af skemmtilegum ævintýrum hjá okkur þessa [...]