Vindáshlíð, 1 flokkur, dagur 5

Höfundur: |2016-11-11T16:07:50+00:009. júní 2010|

Í gær var okkur aftur gefið yndislegt veður hér í Vindáshlíð. Í biblíulestrinum lærðu stelpurnar hvernig er hægt að leita til Guðs þegar lífið kastar til okkar allskonar aðstæðum og hvernig Biblían hefur öll svör. Svo fengu stelpurnar tækifæri á [...]

1. flokkur, 4 dagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:07:50+00:008. júní 2010|

Gærdagurinn var alveg ótrúlega viðburðríkur dagur hér í Hlíðini fríðu. Fyrir hádegi lærðu stelpurnar um sköpunina og þær prufuðu að búa til mann, konu eða dýr úr steinum og fengu á tilfinninguna hvernig Guð hafði gaman að því að búa [...]

Vindáshlíð dagur 3

Höfundur: |2016-11-11T16:07:50+00:007. júní 2010|

Sunnudagur til sælu... Í gær fór hluti af deginum í að undirbúa guðsþjónustu sem stelpurnur sáu um sjálfar. Það voru ýmsir hópar í boði t.d. sönghópur, leikhópur og skreytingahópur. Eftir að hafa fengið reyktan fisk í hádeginu var farið í [...]

1 Flokkur í Vindáshlið, 2 dagur.

Höfundur: |2016-11-11T16:08:22+00:006. júní 2010|

Dagurinn í gær var mjög viðburðaríkur. Hann hófst á morgunmat og fánahyllingu. Eftir fánahyllinguna var haldin biblíulestur úti þar sem það var svo rosalega fallegt veður. Það lærðu stelpurnar hvernig Guð þekki hver einasta hár á höfði þeirra og að [...]

Vindáshlíð 1 Flokkur, komudagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:22+00:005. júní 2010|

Í gær komu fríður flokkur stúlkna hingað í yndislegu hlíðna. Eftir að var búið að fara skipa í herbergi, fara yfir reglurnar og koma sér fyrir var komið að hádegismat þar sem þær fengu grjónagraut og brauð. Eftir hádegi var [...]

Sumarstarfið að hefast

Höfundur: |2016-11-11T16:08:22+00:003. júní 2010|

Nú er sumarstarf KFUM og KFUK að hefjast. 1. flokkur Kaldársels (stelpur í stuði) er nú þegar farinn af stað og 1. flokkur Vatnaskógar fer í dag þ.e. þann 3. júní. Í næstu viku munu síðan hinar sumarbúðirnar fara í [...]

Kaffisala í Vindáshlíð sunnudaginn 30. maí 2010!

Höfundur: |2016-11-11T16:08:22+00:0025. maí 2010|

Sunnudaginn 30. maí verður hin árlega kaffisala sumarstarfs KFUK í Vindáshlíð. Kaffisalan markar á hverju vori upphaf sumarstarfsins. Að venju hefst kaffisalan með guðsþjónustu kl. 14.00 sem að þessu sinni er í höndum sr. Írisar Kristjánsdóttur. Eftir hana verður borið [...]

Vinnuflokkur í Vindáshlíð laugardaginn 22. maí 2010

Höfundur: |2016-11-11T16:08:22+00:0021. maí 2010|

Á morgun laugardag, verður vinnuflokkur í Vindáshlíð. Góð mæting var síðustu helgi og skapaðist góð stemmning. Tekið verður á móti sjálfboðaliðum með morgunkaffi klukkan 9.00 í Vindáshlíð. Ýmiss úti og inniverkefni bæði létt og erfið sem þarf að ljúka áður [...]

Vinnuflokkur í Vindáshlíð 15 maí!

Höfundur: |2016-11-11T16:08:22+00:0014. maí 2010|

Vinnuflokkur verður í Vindáshlíð á morgun laugardaginn 15. maí. Flokkurinn hefst með morgunmat stundvíslega klukkan 9.00 og stendur fram eftir degi. Öll aðstoð vel þegin! Gott er að tilkynna þátttöku á netfangið: holmfridur@kfum.is.

Flokkarnir eru að fyllast í Vindáshlíð!

Höfundur: |2016-11-11T16:08:22+00:007. maí 2010|

Laust er í eftirfarandi flokka: Hægt er að skrá sig hér til vinstri á heimasíðunni: 1. flokkur 4.-10. júní 10-12 ára laust 2. flokkur 11.-17. júní 9-11 ára biðlisti 3. flokkur 18.-24. júní 11-13 ára biðlisti 4. flokkur 25. -01. [...]

Fara efst