Brúðarslæðuganga og náttfatapartý
Yndislegt veður var í Vindáshlíð í gær. Milt loft og hálfskýjað sem var heppilegt veður fyrir gönguna að fossinum sem Hlíðarmeyjar kalla Brúðarslæðu. Foringjarnir tóku nesti með í bakpoka, en það voru múffur og kanilsnúðar. Stelpurnar fengu aðeins að vaða [...]