Kvennaflokkur í Vindáshlíð 28.-31.ágúst!

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:002. ágúst 2009|

Hinn árlegi kvennaflokkur í Vindáshlíð í Kjós verður haldinn 28.ágúst-31. ágúst næstkomandi. Spennandi dagskrá í tilefni fimmtíu ára vígsluafmælis Hallgrímskirkju í Vindáshlíð. Verð aðeins krónur 9.900 fyrir dagskrá, gistingu og fullt fæði. Nánar upplýsingar um Kvennaflokk mun birtast á heimasíðu [...]

Magnaður mánudagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Nú er á enda magnaður dagur sem við höfum upplifað hér í Vindáshlíð. Við vöknuðum í hlýju og björtu veðri og strax eftir morgunmat og biblíulestur var stígvélaspark og brennó. Sólin skein og því grilluðum við pylsur úti á hlaði [...]

Sólríkur laugardagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Stúlkurnar voru vaktar með söng klukkan níu og borðuðu serios, kornflex og hafragraut í morgunmat með bleikri mjólk, enda þema dagsins grænn og bleikur. Eftir fánahyllingu og biblíulestur hófst brennókeppnin vinsæla og á sama tíma var íþróttakeppni í ýmsum óhefðbundnum [...]

Vindáshlíð: Sunnudagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Við vöknuðum á ljúfum nótum eftir góðan svefn. Stúlkurnar komu í morgunmat syngjandi lagið "sokkar á tásur og langermapeysur" með forstöðukonuna í farabroddi. Í morgunmat var hefðbundið seriós, kornflex og hafragrautur og nýbakaðar skonsur slógu í gegn. Eftir fánahyllingu var [...]

Laus pláss í 11. flokk í Vindáshlíð.

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Mjög góð aðsókn hefur verið í Vindáshlíð í sumar og hefur verið fullbókað í 9. flokka af 11 og biðlistar myndast. Börn á aldrinum 9-10 ára hafa þó enn tök á að komast í Hlíðina því enn eru laus pláss [...]

Vindáshlíð: þriðjudagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Við áttum góðan dag í góðum gír hér í Vindáshlíð. Stúlkurnar voru vaktar kl. 9 og fengu öðruvísi morgunmat því nú eftir að hafa dvalið þrjár nætur í Vindáshlíð hafa þær (sem ekki hafa verið hér áður í flokki ) [...]

Annar dagur í Vindáshlíð: Sólríkur laugardagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Stelpurnar vöknuðu snemma enda spenntar og sumar á nýjum stað. Eftir morgunmat og fánahyllingu var Biblíulestur. Þar voru stelpurnar hvattar til að lesa og nota Nýjatestamentin sín. Biblíunni var líkt við ljós sem lýsir okkur gegnum lífið. Eftir matinn var [...]

Fara efst