Fjölmennur og góður mæðgnaflokkur í Vindáshlíð!
Mæðgnaflokkur var haldin í Vindáshlíð síðastliðna helgi. Um 80 mæðgur mættu gallvaskar á föstudagskvöld og áttu saman skemmtilega helgi. Farið var í leiki, brennó, föndrað og ýmislegt skemmtilegt. Sólrún Ásta súperráðskona Vindáshlíðar bar fram dýrindis rétti og Sr. Hildur Sigurðardóttir [...]