Sunnudagurinn 9.ágúst – Óvissuflokkurinn senn á enda
Hér í Vindáshlíð flýgur tíminn áfram og við trúum því varla að það flokkurinn sé nú brátt á enda runninn. Það hefur ekki vantað fjörið og skemmtilegheitin í flokkinn, þrátt fyrir að veðrið hafi reynt sitt besta til að gera [...]