Vindáshlíð: Veisludagur og brottför
Veisludagur byrjaði vel og í ljós kom að stelpurnar í Víðihlíð eru brennómeistarar! Þær fengu að keppa við foringja eftir hádegi við mikla stemningu. Eftir kaffi var hárgreiðslukeppni og voru margar greiðslurnar mjög fallegar. Farið var að "vefa mjúka", þ.e. [...]