Vindáshlíð: Veisludagur og brottför

Höfundur: |2016-11-11T16:09:00+00:0011. júní 2009|

Veisludagur byrjaði vel og í ljós kom að stelpurnar í Víðihlíð eru brennómeistarar! Þær fengu að keppa við foringja eftir hádegi við mikla stemningu. Eftir kaffi var hárgreiðslukeppni og voru margar greiðslurnar mjög fallegar. Farið var að "vefa mjúka", þ.e. [...]

Vindáshlíð: 5. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:09:00+00:0010. júní 2009|

Farið var í gögutúr að Pokafossi og þar sögð sagan af Þóru og barninu hennar. Þar var farið í leiki og hægt var að velja að ganga alla leið að Brúarslæðu í Selá. Nú eru tvö lið eftir í brennókeppninni [...]

Vindáshlíð: 4. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:09:00+00:009. júní 2009|

Stelpurnar voru vaktar með gítarspili og söng nokkurra foringja. Eftir hádegi var farið í mikla göngu þar sem þær fengu að velja hvort þær vildu fara upp eða í kringum Sandfell, mikil átök voru í þeirri göngu. Fleiri lið eru [...]

Vindáshlíð: 3. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:09:00+00:008. júní 2009|

Frábær skýaður sunnudagur í Vindáshlíð. Foringjar klæddir upp sem Spice girls vöktu stelpurnar með tónlist klukkan 9. Farið var að hylla fánann eftir morgunmat og stelpurnar völdu sig í hópa til að undirbúa guðþjónustuna. Eftir hádegi var hátíðleg guðþjónusta í [...]

Vindáshlíð: 1. flokkur byrjar vel

Höfundur: |2016-11-11T16:09:00+00:007. júní 2009|

Hópur af hressum stelpum er kominn í Vindáshlíð. Veðrið er mjög gott og lundin létt. Fyrsta daginn var farið í ratleik svo nú þekkja allar stelpur, jafnt nýjar sem aðrar, staðarhættina. Keppt var í að halda húlahring á lofti og [...]

Vindáshlíð: 1. flokkur 2. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:09:00+00:007. júní 2009|

Annar dagur byrjaði með því að stelpurnar voru vaktar með tónlist af Gospel gleði disknum og lagið hressa "Gaman er í dag" ómaði þar til allar voru vaknaðar. Það var farið í Hlíðarhlaup niður að hliði og þaðan gengið að [...]

Skráning í Vindáshlíð í fullum gangi!

Höfundur: |2016-11-11T16:09:00+00:004. júní 2009|

Skráning í Vindáshlíð er í fullum gangi. Meðfylgjandi eru upplýsingar um laus pláss: 1. flokkur fullbókað2. flokkur fullbókað3. flokkur fullbókað4. flokkur fullbókað5. flokkur fullbókað6. flokkur fullbókað7. flokkur laust pláss8. flokkur fullbókað9. flokkur nokkur pláss laus10. flokkur nokkur pláss laus11. flokkur [...]

Kaffisala í Vindáshlíð 1. júní.

Höfundur: |2016-11-11T16:09:00+00:0029. maí 2009|

Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í Vindáshlíð á annan dag hvítasunnu, mánudaginn 1. júní. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, mun messa í Hallgrímskirkju í Kjós kl. 14.00 og hefst kaffisalan í beinu framhaldi og stendur til klukkan 18.00. Á boðstólnum [...]

Kaffisala í Vindáshlíð 1. júní

Höfundur: |2016-11-11T16:09:00+00:0022. maí 2009|

Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í Vindáshlíð á annan dag hvítasunnu, mánudaginn 1. júní. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, mun messa í Hallgrímskirkju í Kjós kl. 14.00 og hefst kaffisalan í beinu framhaldi og stendur til klukkan 18.00. Á boðstólnum [...]

Ertu handlaginn en atvinnulaus?

Höfundur: |2016-11-11T16:09:00+00:0014. maí 2009|

Handlaginn maður eða smiður óskast til starfa í Vindáshlíð í sumar. Unnið er við viðgerða á kirkju, skála, íþróttahúsi og fleira. Hægt er að dvelja á staðnum virka daga eða aka til og frá vinnu. Matur á staðnum. Umsækjendur verða [...]

Fara efst