Vindáshlíð: 4. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Mánudagurinn byrjaði með því að stelpurnar fengu kókópöffs og var klappað fyrir þeim sem voru að koma í fyrsta skipti því þegar stelpa hefur verið 3 nætur í Vindáshlíð er hún formlega orðin Hlíðarmeyja. Farið var í Hlíðarhlaup niður að [...]

Við komum heim úr Vindáshlíð í dag

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Við vöknuðum fyrr í morgun enda ýmislegt að gera áður en haldið verður heim. Sólin leikur við okkur og margar voru röskar að koma farangri sínum út á hlað. Eftir morgunmat var fáninn dreginn að húni. Því næst var haldið [...]

Vindáshlíð: 5. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:59+00:0022. júlí 2009|

Farið var í göngu niður skóginn og að klettinum Einbúa. Þar var farið í ýmsa leiki. Á leiðinni til baka tóku foringjar á móti þeim með vatnsslöngur við íþróttahúsið og sprautuðu yfir þær. Það vakti mikla lukku og reyndu stelpurnar [...]

Vindáshlíð: Fyrsti dagur í 7. flokki

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Það voru 64 glaðar stelpur sem komu upp í Vindáshlíð í björtu og mildu veðri föstudaginn 17. júlí. Eftir að hafa komið sér fyrir í herbergjunum og borðað hádegismat var farið í ratleik um húsið og nánasta umhverfi. Hvert herbergi [...]

Vindáshlíð: Veisludagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:59+00:0022. júlí 2009|

Úrslitaleikurinn í brennó var eftir biblíulestur og fengu brennómeistararnir að keppa við foringjana sem voru málaðir skringilega í framan. Stelpurnar fengu að hoppa á hoppudínu úti á túni og eftir kaffi gafst öllum stelpunum tækifæri til að taka þátt í [...]

Vindáshlíð: Sunnudagur, mildur og hlýr.

Höfundur: |2016-11-11T16:08:24+00:0022. júlí 2009|

Eftir morgunverð og fánahyllingu í blankalogni og mildu veðri unnu stelpurnar í hópum. Þannig undirbjuggu þær messuna í Hallgrímskirkjunni hér í Vindáshlíð. Sumar máluðu og bjuggu til skreytingar til að hafa í kirkjugluggunum, aðrar sömdu bænir, gerðu kærleikskúlur til að [...]

Vindáshlíð: Veislu- og valentínusardagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:59+00:0022. júlí 2009|

Á síðasta deginum fengu stelpurnar að sofa klukkutíma lengur, enda höfðu þær fengið að vaka svolítið á jólaballinu kvöldið áður. Úrslitaleikurinn í brennói var æsispennandi og endaði Grenihlíð sem brennómeistarar! Þær fengu að keppa við foringja. Stelpurnar bjuggu til hjörtu [...]

Vindáshlíð: 5. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:59+00:0024. júní 2009|

Fimmti dagur var öskudagur hér í Vindáshlíð. Allir voru í búning og stelpurnar máttu festa límmiða á bakið á hver annarri. Veðrið var fremur þungbúið og rigndi af og til. Því var upplagt að fara í ævintýraland með stelpurnar. Hver [...]

Vindáshlíð: 3. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:59+00:0023. júní 2009|

Stelpurnar undirbjuggu guðþjónustu fyrir hádegi, völdu sér hóp eftir áhuga (leikhóp, sönghóp, skreytingarhóp, undirbúningshóp) og fengu svo að láta ljós sitt skína um kvöldið. Þeim var hins vegar tilkynnt að guðþjónustan væri eftir hádegismat en foringjarnir komu þeim á óvart [...]

Vindáshlíð: 4. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:08:59+00:0023. júní 2009|

Í Vindáshlíð var bolludagur. Stelpurnar bolluðu hvora aðra og fengu kjötbollur í hádegismat, brauðbollur í kaffitímanum og kærleikskúlur í kvöldkaffinu. Farið var í göngu niður fyrir hlið og helmingurinn af hópnum var svo duglegur að fara alla leið upp á [...]

Fara efst