Jólaflokkur 1 – Seinni hluti ferðarinnar
Það var heldur betur jólastuð hér á veislukvöld í jólaflokk í Vindáshlíð í gær. En eftir kaffitímann fóru allar stelpurnar inn í herbergin sín þar sem að hvert og eitt herbergi mátti undirbúa atriði fyrir [...]
Jólaflokkur 1 – Fyrri hluti helgarinnar
Í gær lögðu af stað um 45 hressar stelpur hingað upp í Vindáshlíð. Það var búið að skreyta hlíðina hátt og lágt og því ekkert annað í boði en að komast í jólaskap þessa helgi. [...]
Smákökudeig til sölu fyrir jólin!
Jólasnjórinn fellur mjúklega fyrir utan gluggann, útvarpið spilar bestu jólalögin og heitt kakó er á könnunni. Þá tekurðu fram smákökudeigið okkar – einfalt og dásamlega gott – og þú bakar heitar, nýbakaðar smákökur sem fylla [...]
Stubbaflokkur – Seinni Hluti
Í gær var heldur betur skemmtilegur dagur hjá okkur, enda var veisludagur. En á seinasta degi í hverjum dvalarflokki í Vindáshlíð er veisludagur og veislukvöld sem er heldur betur skemmtilegt. Í hádegismatinn fengu stelpurnar grjónagraut [...]
Stubbaflokkur – Fyrri hluti
Í gær lögðu af stað um 84 yndislegar og kátar stelpur hingað upp í Vindáshlíð í Stubbaflokk 2024. Gleðin og spenningurinn var mjög mikill enda voru lang flestar að koma í Vindáshlíð í fyrsta skiptið [...]
Veisludagur í Unglingaflokk 2024
Jæja þá er veisludagur runninn upp, í dag var vakið eins og í gær þar sem enginn fékk að vita hvaða þema væri í dag fyrr enn í hádeginu. Við byrjuðum veisludags dagskránna á því [...]
Dagur 3 í Unglingaflokk 2024
Sæl, í dag vöknuðu stelpurnar eins og venjulega við tónlist enn við vildum ekki láta þær vita af hvaða þema væri í gangi fyrr enn í hádeginu. Þær fengu sér morgunmat og svo var komið [...]
Dagur 2 í Unglingaflokk 2024
Góðann daginn í dag voru stelpurnar vaktar með því að Gréta foringi labbaði á milli herbergja syngjandi og spilandi á gítar þar sem þema dagsins var útilegu þema. Í unglingaflokkum er standandi morgunmatur frá 09:30-11 [...]
Komudagur í Unglingaflokk 2024
Sæl veriði, Þessi færsla kemur seint inn þar sem stuðið hefur verið svo svakalegt að ekki gafst tími í að henda henni inn 🙂 Enn í dag komu 74 verulega hressar stelpur til okkar í [...]
Vindáshlíð 11.fl Veisludagur
Heil og sæl áfram heldur fjörið og góða veðrið hér í Vindáshlíð. Ólympíuleikarnir gengu rosalega vel og var gott að fá nýbakað bakklelsi eftir útiveruna. Í kvöldmat var píta og voru svo síðustu fjögur herbergin [...]
https://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/albums/72177720319379838/
Linkur á albúmið okkar í 11.flokk í Vindáshlíð <3 https://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/albums/72177720319379838/
Vindáshlíð 11.fl. dagur 3 og 4
Hæhæ öll dagurinn í gær hélt áfram að vera frábær, gangan í réttirnar gekk vel og skemmtu stelpurnar sér vel þegar foringjar drógu þær í dilka eins og kindur í leik sem er margra ára [...]
Vindáshlíð 11.fl. dagur 2 og 3
Heil og sæl Vá! Dagurinn í gær var svo dásamlegur og frábær með skemmtilegu og hressu stelpunum ykkar. Við fórum í göngu að Brúðarslæðu að busla og borða nesti, komum svo til baka og vorum [...]
Vindáshlíð 11.fl. dagur 1 og 2
Heil og sæl kæru foreldrar/forráðamenn hér í Kjósinni gengur allt vel og sólin skín skært. Við byrjuðum í gær á að raða ofsalega spenntum og skemmtilegum 80 stelpum niður í herbergi og fórum yfir helstu [...]
10.flokkur senn á enda
Hér í 10.flokki Vindáshlíðar er búið að vera mikið fjör og biðst ég afsökunar á hversu seint fyrsta færslan dettur inn.Hér hefur hópurinn notið þess að vera frá því á laugardaginn og skrítið að hugsa [...]
Þetta líður svo hratt hjá okkur í 9. flokki
„Það er svo gaman hérna, verðum við að fara heim?" „Ef við felum okkur og þið finnið okkur ekki þá getum við verið líka í næsta flokki!" „Það væri gaman ef það hefði ekki alltaf [...]
9. flokkur
Jæja, þá kemur langþráð fyrsta færsla frá okkur hér í Vindáshlíð. Tæknin var ekki alveg með okkur í liði og þess vegna varð bið á þessu hjá okkur. Flokkurinn fór aldeilis vel af stað þegar [...]
8.flokkur – Veisludagur (dagur 5)
Runnin er upp veisludagur og nóg var um að vera í dag. Þessi dagur er ávallt haldin hátíðlegur hér í Vindáshlíð þar sem margt er um að vera. Stelpurnar byrjuðu daginn á morgunmat og fóru [...]