1616. 08 2025

Veislukvöld – stubbaflokkur

16. ágúst 2025|

Jæja áfram hélt dagurinn.. Í hádegismat fengu stelpurnar grjónagraut og lifrapylsu. Eftir hádegismatinn fóru þær í skemmtilegan göngutúr að Pokafossi, sem er ca 15min ganga aðeins út fyrir svæðið okkar. Þar fóru stelpurnar í skemmtilega [...]

3030. 07 2025

10.Flokkur – Dagur 3

30. júlí 2025|

Góðan og blessaðan daginn, gleðin heldur áfram hér í Vindáshlíð. Það er svo gaman að fá að sjá þær læra lögin okkar og kynnast fallegu náttúrunni hér í kring. Stelpurnar vöknuðu kátar og voru mikið [...]

2828. 07 2025

10.Flokkur – Dagur 2

28. júlí 2025|

Góðan daginn Þá er fyrsta heila deginum okkar lokið hér í Vindáshlíð, og mér er óhætt að segja að það hafi verið stútfull dagskrá og mikil gleði í flotta hópnum okkar. Við byrjuðum daginn á [...]

2727. 07 2025

10.Flokkur – Dagur 1

27. júlí 2025|

Góðan daginn, Í gær mættu til okkar flottur hópur af stelpum, með mikla gleði. Þær voru allar með það markmið að skemmta sér. Þegar við mættum, byrjuðum við að raða þeim í herbergin og þær [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð