1818. 08 2024

Stubbaflokkur – Seinni Hluti

18. ágúst 2024|

Í gær var heldur betur skemmtilegur dagur hjá okkur, enda var veisludagur. En á seinasta degi í hverjum dvalarflokki í Vindáshlíð er veisludagur og veislukvöld sem er heldur betur skemmtilegt. Í hádegismatinn fengu stelpurnar grjónagraut [...]

1414. 08 2024

Dagur 2 í Unglingaflokk 2024

14. ágúst 2024|

Góðann daginn í dag voru stelpurnar vaktar með því að Gréta foringi labbaði á milli herbergja syngjandi og spilandi á gítar þar sem þema dagsins var útilegu þema. Í unglingaflokkum er standandi morgunmatur frá 09:30-11 [...]

3131. 07 2024

10.flokkur senn á enda

31. júlí 2024|

Hér í 10.flokki Vindáshlíðar er búið að vera mikið fjör og biðst ég afsökunar á hversu seint fyrsta færslan dettur inn.Hér hefur hópurinn notið þess að vera frá því á laugardaginn og skrítið að hugsa [...]

2626. 07 2024

Þetta líður svo hratt hjá okkur í 9. flokki

26. júlí 2024|

„Það er svo gaman hérna, verðum við að fara heim?" „Ef við felum okkur og þið finnið okkur ekki þá getum við verið líka í næsta flokki!" „Það væri gaman ef það hefði ekki alltaf [...]

2424. 07 2024

9. flokkur

24. júlí 2024|

Jæja, þá kemur langþráð fyrsta færsla frá okkur hér í Vindáshlíð. Tæknin var ekki alveg með okkur í liði og þess vegna varð bið á þessu hjá okkur. Flokkurinn fór aldeilis vel af stað þegar [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð