6.flokkur: Sólarvörn og flugnafælusprey
Í þessum töluðu orðum eru 82 stúlkur og sex foringjar á leið með nesti að Sandfellstjörn þar sem planið er að synda og njóta sumarblíðunar - en hitinn hér í [...]
6. flokkur: Sólar-hringur tvö með áframhaldandi gleði
Veislan heldur áfram hérna í Vindáshlíð, og þegar þetta er skrifað er hitinn við það að detta í 20 stig. Lækurinn er vinsælast staðurinn til að vera á þar sem [...]
6.flokkur: Fyrsti sólar-hringurinn
Eins og við var að búast er veðrið búið að leika við okkur þennan fyrsta sólar-hring hér í Vindáshlíð. Glampandi sól og gleði.Hingað mættu 82 stúlkur eftir hádegi í gær [...]
Fjórði dagur – Veisludagur – Vindáshlíð 5.flokkur
Neiiii ha? Bara kominn veisludagur eins og hendi væri veifað. Hversu galið er hvað tíminn líður hratt hérna. Eftir sull og göngu að Brúðarslæðu í gær var haldið áfram að [...]
Annar og þriðju dagur í Vindáshlíð 5.flokk
Kæru foreldrar Hér er sko stuð og gaman, gleði og fjör…. Í gær eftir kvöldvöku fórum við í kvöldkaffi og svo hugeiðingu þar sem við heyrðum um fyrirgefninguna , hversu [...]
Fyrsti og annar dagur í Vindáshlíð 5.flokk 2023
Heil og sæl Þegar þið kvödduð okkur á Holtaveginum í gær rigndi eldi og brennisteini (næstum því) en þegar var komið upp í Kjós birti til. Við gátum leikið okkur [...]
Veisludagur – 4.flokkur 2023
Veisludagur runnin upp og stelpurnar vöknuðu hressar og kátar. Það var langur dagur í dag og margt um að vera. Hann byrjaði á morgunmat og síðan biblíulestri en eftir það [...]
Dagur 3 – 4.flokkur 2023
Sæl veriði, Jólin komu snemma í ár, stelpurnar voru vaktar upp við jólastemmningu og þegar þær mættu í matsal var búið að skreyta með jólaskrauti og seríum. Jólakötturinn mætti á [...]