Vindáshlíð 9.flokkur – dagur 2 og 3
Í gær hélt dagurinn áfram í gleði og kátínu, ratleikur á milli herbergja, brennó, minniskeppni, vinabönd og spjall. Þær fengu mexicosúpu og meðlæti í hádeginu, nýbakaðar jógúrtkökur og súkkulaðibitakökur í [...]
Vindáshlíð 9.flokkur – dagur 1 og 2
Vá! Þvílíkur hópur sem er hér komin saman í 9.flokk í Hlíðina fríðu. Um 80 spenntar og hressar stelpur lögðu af stað úr borginni í gær - heldur betur tilbúnar [...]
Dagur 2 í 8.Flokk 2025
Góðann daginn, í morgun vöknuðu mjög ruglaðar stelpur þar sem allt var á hvolfi. Foringjarnir höfðu snúið öllu á hv0lf þar sem að þema dagsins var öfugt þema. Í anda [...]
Fyrsti dagurinn í 8.flokk 2025
Góðann daginn Í dag mættu 82 mjög hressar stelpur uppí hlíð til okkar. Við byrjuðum á því að fara aðeins yfir reglur og svo fengu þær að koma sér fyrir [...]
7. flokkur: Síðasta fréttin
Jæja nú kemur fréttapakki. Það hefur verið nóg að gera og fréttirnar því miður mætt afgangi. Fyrir hádegi á föstudag var venjuleg dagskrá eins og flesta aðra daga; biblíulestur, brennó, [...]
7. flokkur: Dagur tvö
Annar dagur flokksins var skemmtilegur. Á Biblíulestri var farið yfir sögu Vindáshlíðar, sungnir Vindáshlíðarsöngvar og við æfðum okkur í að fletta upp í Biblíunni. Svo var frjáls tími, brennó, íþróttir [...]
7. flokkur: Fyrsti dagurinn
Í gær komu hingað 82 spenntar stelpur. Eftir að þeim hafði verið raðað í herbergi og farið í stutta skoðunnarferð um Hlíðina var kaffitími, þar var boðið upp á jógúrtköku [...]
Dagur 4 – 6.flokkur 2025
Jæja, veisludagur runnin upp og liðinn hjá. Stelpurnar voru vaktar með söng og gleði því framundan var skemmtilegasti dagur flokksins, veisludagur. Eftir morgunmat og fánahyllingu komu stelpurnar í biblíulestur hjá [...]