2. flokkur: Annar dagur í Hlíðinni
Jæja fyrsti heili dagurinn liðinn og það var nú meiri dagurinn. Stelpurnar voru vaktar með útilegulögum þar sem þema dagsins var útilega. Eftir morgunmat fóru stelpurnar upp að fána þar [...]
2. flokkur: 1. dagurinn
Í dag komu 78 spenntar stelpur í Hlíðina fríðu í fyrsta ævintýraflokk sumarsins. Við komu fóru þær allar beint inn í matsal þar sem við fórum yfir reglur og plan [...]
Veisludagur í sól og blíðu
Á meðan dvalarstúlkurnar okkar 82 og meirihluti stafsfólksins heldur til við fossinn Brúðarslæðu hér stutt frá þá situr þessi forstöðukona og nýtur veðurblíðunar og kyrrðarinnar í Hlíðinni. Stúlkurnar á [...]
1.flokkur fer vel af stað
Í grenjandi rigningu hér í Hlíðinni fríðu má heyra hlátrasköll og gleðióp úr öllum áttum. Eftir mikinn spenning er sumarstarfið okkar þetta árið nú loksins farið í gang, og fyrsti [...]
Jólaflokkur 1 – Seinni hluti ferðarinnar
Það var heldur betur jólastuð hér á veislukvöld í jólaflokk í Vindáshlíð í gær. En eftir kaffitímann fóru allar stelpurnar inn í herbergin sín þar sem að hvert og eitt [...]
Jólaflokkur 1 – Fyrri hluti helgarinnar
Í gær lögðu af stað um 45 hressar stelpur hingað upp í Vindáshlíð. Það var búið að skreyta hlíðina hátt og lágt og því ekkert annað í boði en að [...]
Smákökudeig til sölu fyrir jólin!
Jólasnjórinn fellur mjúklega fyrir utan gluggann, útvarpið spilar bestu jólalögin og heitt kakó er á könnunni. Þá tekurðu fram smákökudeigið okkar – einfalt og dásamlega gott – og þú bakar [...]
Stubbaflokkur – Seinni Hluti
Í gær var heldur betur skemmtilegur dagur hjá okkur, enda var veisludagur. En á seinasta degi í hverjum dvalarflokki í Vindáshlíð er veisludagur og veislukvöld sem er heldur betur skemmtilegt. [...]