9. flokkur
Jæja, þá kemur langþráð fyrsta færsla frá okkur hér í Vindáshlíð. Tæknin var ekki alveg með okkur í liði og þess vegna varð bið á þessu hjá okkur. Flokkurinn fór [...]
8.flokkur – Veisludagur (dagur 5)
Runnin er upp veisludagur og nóg var um að vera í dag. Þessi dagur er ávallt haldin hátíðlegur hér í Vindáshlíð þar sem margt er um að vera. Stelpurnar byrjuðu [...]
8.flokkur – dagur 4
Það er bara allt í einu komin föstudagur og þessi föstudagur er mjög merkilegur því þær stelpur sem eru að koma í fyrsta skipti eru núna orðnar Hlíðarmeyjar. Það gerist [...]
8.flokkur – dagur 3
Ólympíuleikar voru haldnir hátíðlegir í dag. Margskonar íþróttagreinar voru teknar fyrir þar sem stelpurnar spreyttu sig meðal annars í húshlaupi, broskeppni og allskyns styrktarkeppnum. Í Hádegismat voru kjörbollur, kartöflur og [...]
8.flokkur – Komudagur og dagur 1
Komudagur - þriðjudagur Loksins loksins fóru 80 stelpur af stað frá Holtavegi upp í Vindáshlíð í ævintýraflokk. Margar að koma í fyrsta skipti og aðrar hafa komið oftar. Mikil spenna [...]
7.flokkur, Veisludagur og Heimkoma
Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar enda veisludagur fram undan sem er alltaf mikill hátíðar- og gleðidagur. Í morgunmat fengu stelpurnar morgunkorn og mjólk eða súrmjólk með eins og vanalega en [...]
7.flokkur, Dagur 4
Í gær vöknuðu hressar og kátar stelpur eftir frábært náttfatapartý. Það var í boði að sofa aðeins lengur fyrir þær sem vildu þar sem við fórum aðeins seinna að sofa [...]
7.flokkur, Dagur 3
Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar og heldur betur til í daginn. Þær byrjuðu að sjálfsögðu á því að fá sér morgunmat þar sem að var boðið upp á morgunkorn og [...]