Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

2. flokkur: 1. dagurinn

16. júní 2025|

Í dag komu 78 spenntar stelpur í Hlíðina fríðu í fyrsta ævintýraflokk sumarsins. Við komu fóru þær allar beint inn í matsal þar sem við fórum yfir reglur og plan [...]

Veisludagur í sól og blíðu

13. júní 2025|

Á meðan dvalarstúlkurnar okkar 82 og meirihluti stafsfólksins heldur til við fossinn Brúðarslæðu hér stutt frá þá situr þessi forstöðukona og nýtur veðurblíðunar og kyrrðarinnar í Hlíðinni. Stúlkurnar á [...]

1.flokkur fer vel af stað

11. júní 2025|

Í grenjandi rigningu hér í Hlíðinni fríðu má heyra hlátrasköll og gleðióp úr öllum áttum. Eftir mikinn spenning er sumarstarfið okkar þetta árið nú loksins farið í gang, og fyrsti [...]

Smákökudeig til sölu fyrir jólin!

13. nóvember 2024|

Jólasnjórinn fellur mjúklega fyrir utan gluggann, útvarpið spilar bestu jólalögin og heitt kakó er á könnunni. Þá tekurðu fram smákökudeigið okkar – einfalt og dásamlega gott – og þú bakar [...]

Stubbaflokkur – Seinni Hluti

18. ágúst 2024|

Í gær var heldur betur skemmtilegur dagur hjá okkur, enda var veisludagur. En á seinasta degi í hverjum dvalarflokki í Vindáshlíð er veisludagur og veislukvöld sem er heldur betur skemmtilegt. [...]

Fara efst