Ævintýraflokkur – Vindáshlíð – 9. ágúst
Það eru mikið líf og fjör í Vindáshlíð þessa dagana. Eftir hádegið í gær fóru stelpurnar í leikinn ,,Amazing Race Vindáshlíðar". Þá var þeim skipt í hópa, þar sem herbergin [...]
10. flokkur – Ævintýraflokkur 8. ágúst
Í morgun komu 62 hressar og kátar stelpur á aldrinum 11 til 13 ára í sumarbúðir í Vindáshlíð. Einnig voru nokkrir foringjar með okkur. Rútuferðin gekk vel og stelpurnar voru spenntar [...]
Veisludagur í 9. flokki 5. ágúst
Í morgun byrjaði dagurinn með Coco Puffs því hér höldum við upp á það að eftir 3 samfleyta sólahringa í Vindáshlíð er maður orðin Hlíðarmey. Í tilefni af því var [...]
9. flokkur 4. ágúst
Það voru þreyttar stúlkur sem að mættu í morgunmat í morgun en voru fljótar að taka við sér eftir að hafa fengið morgunmatinn. Eftir fánahyllingu skelltum við okkur í að [...]
9. flokkur 2. og 3. ágúst
Í gær komu hressar og kátar stelpur í Vindáshlíð. Mikil spenna og gleði var í lofti og allar tilbúnar að takast á við verkefnin sem framundan eru. Þegar þær voru [...]
Veisludagur í Óvissuflokki
Upp er runninn veisludagur, ekkert sérlega skír og fagur en hann er ánægjulegur þó að hann sé svolítið blautur. Stelpurnar eru á fullu að undirbúa atriðin úr Hairspray til að [...]
Dagur 4. – Óvissuflokkur í Vindáshlíð
Í dag vöknuðu hér hressar Hlíðarmeyjar og fengu kókópuffs í matinn í tilefni af þeim áfanga að allar hér eru nú formlega komnar með þennan titil. Hlíðarmey er hver sú [...]
Óvissuflokkur í Vindáshlíð – dagur 3
Já, hér er heldur betur búið að vera gaman. Í gærkvöldi voru stelpurnar búnar að keppa í Minute to Win it, eiga notalega helgistund þar sem allar tóku virkan þátt [...]