Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

Ævintýraflokkur í Vindáshlíð – dagur 4

14. ágúst 2014|

Í dag eru stelpurnar formlega orðnar Hlíðarmeyjar en samkvæmt skilgreiningu er Hlíðarmey stúlka sem sofið hefur þrjár nætur í röð í Vindáshlíð. Af því tilefni var Kókópöffs í morgunmat (ásamt [...]

Ævintýraflokkur í Vindáshlíð – dagur 3

13. ágúst 2014|

Í gær var mikið stuð hjá okkur í góða veðrinu. Stelpurnar fóru í svakalegan leik sem kallast Biblíusmyglararnir þar sem þær þurftu að smygla Biblíum í neðanjarðarkirkjuna í landi þar [...]

Ævintýraflokkur í Vindáshlíð dagur 2

12. ágúst 2014|

Hressar og kátar stúlkur komu í Vindáshlíð í gær í blíðskaparveðri. Sólin brosti jafn mikið og stelpurnar svo allt var eins dásamlegt og helst var á kosið. Undirrituð er búin [...]

Vindáshlíð 8. flokkur dagur 5

9. ágúst 2014|

Þá er upp runninn heimferðardagur.  Stúlkurnar vöknuðu kl. 9 og eru nú í óða önn að ganga frá dótinu sínu í töskur. Þá spila brennómeistarar Barmahlíðar við foringjana síðasta brennóleikinn [...]

Vindáshlíð 8. flokkur dagur 4

9. ágúst 2014|

Upp var runninn veisludagur, síðasti heili dagurinn í Vindáshlíð.  Ekki nóg með það heldur höfðu allar stúlkurnar haft það af að gista þrjár nætur samfellt í Hlíðinni og eru því [...]

Vindáshlíð 8. flokkur dagur 3

8. ágúst 2014|

Fimmtudagurinn rann upp ljúfur og fagur.  Að loknum hefðbundnum morgunverkum var haldið áfram með brennókeppnina, vinabönd og útivist. Hádegisverðurinn virtist vera uppáhaldsfæða margra, lasagne og í tilefni alþjóðlega salatdagsins var [...]

Vindáshlíð 8. flokkur 2. dagur

7. ágúst 2014|

Þá koma fréttir af miðvikudeginum 6. ágúst hér í Vindáshlíð. Stelpurnar voru vaktar við bjölluhljóm kl. 9.  Margt var brallað þennan dag.  Brennókeppnin var í fullum gangi fyrir hádegi ásamt [...]

Fara efst