7. flokkur: Vatnsstríð í Vindáshlíð
Þriðjudagurinn 22. júlí 2014 Stúlkurnar vöknuðu hressar klukkan níu í gærmorgun tilbúnar að halda út í óvissuna. Dagurinn byrjaði eins og hefðbundinn dagur í Vindáshlíð þar sem stúlkunum var boðið upp á [...]
7. flokkur: Fyrsti dagur í Óvissuflokki
Mánudagurinn 21. júlí 2014 Upp í Vindáshlíð er kominn flottur hópur af stórskemmtilegum stúlkum. Nokkrar eru að koma hingað í fyrsta skipti en stór hluti stúlknanna hefur komið áður. Mikill [...]
6.flokkur: Göngugata og Veislukvöld
Föstudagurinn 17. júlí Þá er runnin upp VEISLUDAGUR. Eftir morgunmat fóru stelpurnar á fánahyllingu og svo beint á Biblíustund í kvöldvökusalnum. Forstöðukonan talaði við stelpurnar um bænir og tengdi það [...]
6.flokkur: Hlíðarmeyjar í Hallgrímskirkju
Fimmtudagurinn 16. júlí Stelpurnar voru vaktar í morgun klukkan níu. Yfirleitt eru nokkrar vaknaðar og sestar inn í setustofu en þennan morguninn voru eiginlega engar og teljum við að þær [...]
6.flokkur: Sandfellsganga og Frozen
Miðvikudagurinn 15. júlí Stúlkurnar fengu að sofa hálftíma lengur vegna náttfatapartý gærkvöldsins en voru vaktar með óvæntum hætti í morgun. Foringjarnir voru búnir að klæða sig í búninga og sungu [...]
6.flokkur: Skógarganga og náttfatapartý
Þriðjudagurinn 14. júlí Stelpurnar voru vaktar klukkan níu í morgun en nokkrar voru vaknaðar og settust bara inn í setustofu og lásu bækur, sínar eigin eða úr bókasafni Vindáshlíðar. Eftir [...]
6.flokkur: Komudagurinn
Mánudagurinn 14. júlí Fullar rútur af spenntum stelpum mættu upp í Vindáshlíð þennan fallega morgun. Þær fóru beint inn í matsalinn að hlýða á helstu reglur frá forstöðukonunni og svo [...]
5. flokkur: Hlíðarmeyjar
Fimmtudagurinn 10. júlí Í morgun fengu stúlkurnar útsof því þær fóru aðeins seinna að sofa en venjulega í gærkvöldi. Síðan var hátíðarmorgunverður í tilefni þess að þær væru nú [...]