Vindáshlíð – 7.flokkur – Hlíðarfréttir gefnar út á netinu
Unglingaflokki í Vindáshlíð lauk á laugardaginn eftir frábæra viku í Hlíðinni okkar. Við vonum að stelpurnar hafi verið eins ánægðar með flokkinn og við foringjarnir. Það er ekki laust við [...]
Vindáshlíð – 7. flokkur – Farið um allan heim í Vindáshlíð
Þá gefst loksins smá svigrúm til að segja fréttir af okkur héðan úr Hlíðinni fríðu en stíf dagskrá undanfarna daga hefur því miður ekki boðið upp á mikinn fréttaflutning. Á [...]
Vindáshlíð – 6.flokkur – Veisludagurinn mættur!
Tíminn hefur aldeilis læðst uppað okkur hérna í Hlíðinni fríðu og öllum að óvörum er nú komið að síðasta heila degi flokksins, veisludegi. Nú þegar hefur verið spilaður úrslitaleikurinn í [...]
Vindáshlíð – 6.flokkur – Tíminn flýgur í Vindáshlíð
Þá er þriðji dagurinn hafinn hér hjá okkur í Hlíðinni fríðu og loksins er að gefast svigrúm til að láta heyra frá okkur. Dagskráin er búin að vera mikil og [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur – Loks fréttir
Nú er loksins net í Vindáshlíð og vonandi helst það nógu lengi til að klára þessa frétt. […]
Vindáshlíð – 5.flokkur – Annar dagur
Dagurinn í gær byrjaði samkvæmt venju í gær þegar stelpurnar voru vaktar klukkan 9 og morgunmaturinn þeirra byrjar kl 9.30. Eftir morgunmat er alltaf farið í fánahyllingu og fánasöngur sunginn. [...]
Vindáshlíð – 5.flokkur – Komudagur
Hingað mættu 82 stelpur í gær og meirihlutinn að koma í fyrsta skipti. Byrjað var á að raða stelpunum í herbergi og þær kynntar fyrir sinni bænakonu sem mun fylgja [...]
Vindáshlíð – 4. flokkur – Dagur 2 og 3
Fjórði flokkur hefur gengið mjög vel. Fyrsta daginn var farið í ævintýrahúsið þar sem stelpurnar hitta ýmsar verur úr sìgildum ævintýrum. Einnig héldum við Vindáshlíðs Top Model, þar búa stelpurnar [...]


