Vindáshlíð – 3.flokkur – Stemmning
Í dag vöknuðu stúlkurnar klukkan níu með bros á vör. Í morgunmat var boðið upp á hefðbundið morgunkorn eins og seriós, kornflex og súrmjólk en að auki mátti fá kókópöffs [...]
Vindáshlíð – 3.flokkur – Yndislegt úrhelli
Það var úrhellisrigning í morgun og dagskráin því inni fram að hádegi. Hópurinn var vakinn klukkan níu og eftir morgunmat og morgunstundina fengu stúlkurnar góða tíma til að setja bænir [...]
Vindáshlíð – 3. flokkur – Annar dagur
Í morgun voru allar stúlkur vaktar klukkan átta. Rétt fyrir morgunmat fór Auður forstöðukona með gítarinn og sótti hvert herbergið á fætur öðru syngjandi með hópnum hið stórskemmtilega lag Sokkar [...]
Vindáshlíð – 3. flokkur – Hafinn
Í dag komu hingað í Vindáshlíð áttatíuogfimm stórskemmtilegar stúlkur. Spenna og eftirvænting skein úr hverju andliti og var því fyrsta verk að raða í herbergi svo allar fengju að vera [...]
Vindáshlíð – 2.flokkur – Frábær byrjun
Hingað komu 84 stúlkur á þriðjudaginn, tilbúnar í ævintýraflokk og ofurspenntar. Fyrsta daginn var farið í ratleik um svæðið þar sem þær læra um fallegu sveitina Vindáshlíð. […]
Vindáshlíð – 1.flokkur – Dagur 5
Jæja, netið virkar vonandi nógu lengi til að skrifa þessa frétt. Það er án efa hægt að segja að stelpurnar eru njóta sín í botn hér í Vindáshlíð. Það er [...]
Vindáshlíð – 1.flokkur – Fréttir
Á mánudaginn komu í Vindáshlíð 85 stelpur. Þá má með sanni segja að spennan í rútunum þegar við nálguðumst húsið hafi verið stórkostleg. Eftirvæntingin var gríðaleg enda margar að koma [...]
Kaffisala Vindáshlíðar 2. júní
Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í Vindáshlíð í Kjós, sunnudaginn 2. júní kl. 14:00-17:00. Að venju verður boðið upp á stórkostlegt kaffihlaðborð. Verð kr. 1500 fyrir 14 ára og [...]