9.flokkur – Vindáshlíð: Dagur 1
Það var hress hópur stúlkna sem mætti í Vindáshlíð í ævintýraflokk í gær. Við komuna var hefðbundin dagskrá, farið yfir reglur á staðnum og öllum raðað í herbergi. Við pössuðum [...]
8.flokkur – Vindáshlíð: Föstudagur 10. ágúst
Í dag er veisludagur í Vindáshlíð þar sem mikið er um dýrðir: Úrslitakeppnin í brennókeppninni, hárgreiðslukeppni, hátíðarkvöldverður og svo kvöldvaka í umsjá foringjanna, svo eitthvað sé nefnt. Rifjað verður upp [...]
8.flokkur – Vindáshlíð: Fimmtudagurinn 9.ágúst
Stelpurnar vöknuðu aðeins seinna í dag vegna þess að þær voru þreyttar eftir óvænta náttfatapartýið í gærkvöldi. Eftir morgunverð var hafist handa við að undirbúa Guðsþjónustuna sem ævinlega er einu [...]
8.flokkur – Vindáshlíð: Miðvikudagur 8. ágúst
Á öðrum degi 8. flokks í Vindáshlíð vöknuðu stúlkurnar sprækar og glaðar. Eftir morgunverð var skundað upp að fánastöng og sungið meðan fáninn var dreginn að húni. Síðan mættu þær [...]
8.flokkur – Vindáshlíð: Þriðjudagurinn 7. ágúst
55 hressar stelpur eru samankomnar hér í Hlíðinni, og dvelja hér fram á laugardag. Sumar hafa verið áður í Vindáshlíð, en margar eru að koma í fyrsta skiptið. Í upphafi [...]
7.flokkur – Vindáshlíð: 4. dagur í Óvissuflokki
Í morgun var það sem við köllum standandi morgunmatur en stelpurnar réðu því hvort þær mættu í morgunmat. Boðið var upp á Coco Puffs í tilefni af því að nú [...]
7.flokkur – Vindáshlíð: Fleiri fréttir úr Óvissuflokki: Dagar 1-3
Dagur 1 – Komudagur Loksins gafst tími til að skrifa smá frétt fyrir ykkur sem heima sitjið. Í gær komu 32 eldhressar stelpur hingað upp í Vindáshlíð í óvissuflokk sumarsins. [...]
7.flokkur – Vindáshlíð: Fréttir úr Óvissuflokki
Óvissuflokkur stendur nú yfir í Vindáshlíð. Internetið á staðnum liggur niðri og því hafa fréttir úr flokknum ekki getað borist hingað á heimasíðuna, við biðjumst innilegrar velvirðingar á því. Myndir [...]


