6. flokkur – Vindáshlíð: Sólskin og hressar stelpur á 1. og 2.degi
Í gær hófst 6.flokkur í Vindáshlíð. Tvær rútur óku stelpunum á staðinn, en alls eru 83 hressar og kátar stelpur í Hlíðinni þessa vikuna. Athugið að myndir úr flokknum [...]
5.flokkur – Vindáshlíð: Mánudagur 9.júlí
Full rúta af yndislegum stelpum lagði af stað upp í Vindáshlíð. Stelpurnar spjölluðu mikið saman á leiðinni uppeftir og byrjuðu að kynnast. Fljótlega kom í ljós að nær allar voru [...]
4.flokkur – Vindáshlíð: Föstudagur 6.júlí
Morguninn var hefðbundinn hjá stúlkunum í dag, eða svona upp að vissu marki. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan morgunstund. Fram að hádegismat var síðan keppt í fjölmörgum Survivor liðakeppnum. [...]
4.flokkur – Vindáshlíð: Fimmtudagur 5.júlí
Stúlkurnar vöknuðu hressar í morgunsárið og fengu kornflex, seríós og kókópuffs að borða fyrir fánahyllingu. Því næst var morgunstund þar sem forstöðukonan sagði frá dæmisögunni um miskunnsama Samverjann með nýju [...]
4.flokkur – Vindáshlíð: Miðvikudagur 4.júlí
Í dag var amerískur dagur! Útsof var því vakað var aðeins lengur í gærkvöldi út af náttfatapartýinu svo stúlkurnar fengu að sofa hálftíma lengur en venjulega. Í tilefni dagsins var [...]
4.flokkur – Vindáshlíð: Þriðjudagur 3.júlí
Stúlkurnar vöknuðu hressar klukkan níu um morguninn og fengu kornflex, seríós, mjólk og súrmjólk í morgunmat. Þær fóru og hylltu fánann sem dreginn er að hún á hverjum morgni í [...]
4.flokkur – Vindáshlíð: Fréttir
Vegna tæknilegra örðuleika hefur ekki verið hægt að setja inn fréttir hingað til úr Vindáshlíð en nú er þetta komið í lag. Við biðjumst velvirðingar á því. Mánudagurinn 2. júlí [...]
3.flokkur – Vindáshlíð: Veislu- og brottfarardagur
Veisludagur rann upp bjartur og fagur í Hlíðinni fríðu. Á biblíulestrinum var fjallað um fyrirgefninguna. Mörg úrslit komu í ljós og bar Barmahlíð sigur úr bítum í brennókeppninni. Eftir kaffi [...]