Upphafssíða2025-01-20T15:05:27+00:00

YNDISLEGT veður á bleikum degi í Hlíðinni

17. júlí 2011|

Veðrið í gær 15. júlí, var eins gott og hugsast getur. Stúlkurnar voru vaktar kl. 09:00 í morgun og boðið upp á Cheerios eða Cornflex með mjólk eða súrmjólk í [...]

Lífsganga og gleði í Vindáshlíð

17. júlí 2011|

Dagur 3. Vindáshlíð 6. flokkur Náttfatapartýið heppnaðist með eindæmum vel í gærkvöldi. Gilsbakka-systur kíktu í heimsókn ásamt skiptinema sem átti leið hjá. Systurnar elduðu mjög athyglisverða kássu fyrir stelpurnar til [...]

Komudagur í Vindáshlíð 6. flokkur

15. júlí 2011|

Fimmtudaginn 14. júlí komu 76 hressar stelpur í Vindáshlíð, síðan bættist ein í hópinn og nú eru þær 77. Eftir rútuferð úr Reykjavík flykktust stúlkurnar inn í matsal þar sem [...]

Síðasta kvöldið – Veislukvöld

13. júlí 2011|

Já við héldum yndislegt og vel heppnað náttfatapartý í gærkvöldi fyrir stelpurnar. Nágrannakonur okkar, Gilsbakka-systur komu í heimsókn og elduðu "ljúffengan" pottrétt með drekaskít, mold, eggjaskurn og fleiru "bragðgóðu". Til [...]

Yndislegu hlíðarmeyjar í 5. flokk

11. júlí 2011|

Stúlkunum gengur vel að tileinka sér hefðir Vindáshlíðar. Þær syngja eins og englar og af krafti á við 80 stúlkur. Þær eru með eindæmum jákvæðar og skemmtilegar. Þessi yndislegi kósý [...]

Formlegar Hlíðarmeyjar í 5. flokk

10. júlí 2011|

Gangan upp með læknum í gær, gekk vel. Þær sem vildu vaða í læknum á leiðinni fengu að gera það, á meðan aðrar kusu að vaða einungis þegar hópurinn staðnæmdist. [...]

flott fljóð í 5. flokk

9. júlí 2011|

Eftir brennó var frjáls leikur þar til hringt var inn í hádegismat. Boðið var upp á kjötbollur með brúnni sósu, káli og kartöflum. Stúlkurnar borðuðu með bestu list. Eftir matinn [...]

Komudagur í 5. flokk

8. júlí 2011|

Rútuferðin í gær gekk að óskum. Þoka á köflum í Hvalfirði en yndælis sól og blíðviðri þegar við komum í Hlíðina grænu. Eftir að allar stúlkurnar komu sér vel fyrir [...]

Fara efst