Annar dagur í Vindáshlíð
Miðvikudagur 3. ágúst 2011 Það var bjartur dagur í Vindáshlíð með ferskum vindi. Stúlkurnar voru vaktar kl. 9 og eftir morgunmat og morgunstund með biblíulestri var brennókeppni og kraftakeppni. Í [...]
Veisludagur í Vindáshlíð 26.júlí – Heimferð í dag, 27.júlí!
Nú er síðasti heili dagurinn í 7.flokki Vindáshlíðar á enda. Dagurinn nefnist "Veisludagur", og bar sannarlega nafn með rentu, því dagskrá dagsins var með hátíðlegu og fjörugu ívafi. Eftir að [...]
5.dagur í Vindáshlíð: Hlíðarbíó, lækjarferð og fleira
Í Vindáshlíð var allt með kyrrum kjörum snemma morguns, mánudaginn 25.júlí því stelpurnar fengu að sofa klukkustund lengur en vanalegt er, vegna geysiskemmtilegs náttfatapartýs kvöldið áður! Margar voru syfjaðar og [...]
Skemmtilegur sunnudagur í Vindáshlíð: rok, messa og náttfatapartý!
Fallega sunnudagsmorgunninn 24. júlí sváfu stelpurnar í Vindáshlíð örlítið lengur en undanfarna daga, en voru komnar á fætur upp úr kl.9. Rok og rigning var úti, og því vinsælt að [...]
Vindáshlíð: Hlíðin með grænum hjöllum, sólskin og glaðar stelpur á þriðja degi
Sólskin tók á móti okkur að morgni laugardags, þriðja dagsins okkar í 7.flokki í Vindáshlíð. Stelpurnar voru duglegar að vakna og klæða sig, og mættu sprækar í morgunmat áður en [...]
7. flokkur í Vindáshlíð: 2.dagur: Daginn í dag..
Það var orðið glatt á hjalla í Vindáshlíð upp úr kl.8 á öðrum degi 7.flokks, föstudaginn 22.júlí. Margar stelpnanna vöknuðu af sjálfsdáðum áður en skipulögð vakning hófst (kl.9), og klæddu [...]
7. flokkur í Vindáshlíð fer vel af stað! Myndir komnar inn
Fimmtudaginn 21. júlí mættu 65 hressar og glaðar stelpur í Vindáshlíð. Eftir rútuferð, sem gekk mjög vel fyrir sig, settust stelpurnar saman í matsalinn og hlustuðu á kynningu á reglunum [...]
Veisludagur í Vindáshlíð
Tíminn líður allt of hratt í Vindáshlíð Stelpurnar hafa gert margt skemmtilegt í dag. Eftir hefðbundinn morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestur var keppt í úrslitaleik í brennó. Stúlkurnar í Hamrahlíð kepptu [...]


