1.flokkur – Dagur 1 og 2
Í gær kom hingað í Vindáshlíð flottur hópur af 85 stelpum. Kátar og hressar fóru þær í ratleik um svæðið, en urðu reyndar dálítið blautar:) Brennókeppnin byrjaði seinni partinn milli herbergja. Um kvöldið var svo skemmtileg kvöldvaka með leikritum frá [...]