Vindashlíð – 3.flokkur-veisludagur
hæhæ og halló gott fólk til að forðast allan misskilning þá er ég ekki að hvetja fólk til þess að sækja bôrnin sín, því vegna covid er ekki æskilegt að fá fólk hingað að óþôrfu, var bara að biðja þá [...]
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2020-06-26T11:28:32+00:0026. júní 2020|
hæhæ og halló gott fólk til að forðast allan misskilning þá er ég ekki að hvetja fólk til þess að sækja bôrnin sín, því vegna covid er ekki æskilegt að fá fólk hingað að óþôrfu, var bara að biðja þá [...]
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2020-06-25T13:36:29+00:0025. júní 2020|
Hæhæ, eiginlega um leið og ég sendi póstinn í gær um rigningarvikuna okkar þá birtist sólin í smá tíma og var sá tími nýttur vel úti í leikjum, hoppa í hoppukastala og sulla í læknum. Það var dásamlegt að hafa [...]
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2020-06-24T16:06:31+00:0024. júní 2020|
Hæhæ þetta virðist ætla að verða rigningarvikan mikla því við sjáum lítið í sólina og sjaldan þurrt hjá okkur. En engin tapar samt gleðinni. Í gær var áframhald á spennandi brennókeppni milli herbergja og íþróttakeppnir. Fjögur herbergi voru með atriði [...]
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2020-06-23T13:33:24+00:0023. júní 2020|
Sæl kæru foreldrar og forráðamenn Hingað mættu rúmlega 80 stelpur í gær, glaðar, spenntar og tilbúnar í að upplifa frábæra viku í Vindáshlíð með enn frábærari foringjum. Fyrst var auðvitað skipt í herbergi og farið yfir allar reglur. Stelpurnar fengu [...]
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2019-07-19T10:54:32+00:0019. júlí 2019|
Hæhæ, hér líður tíminn aldeilis hratt. Í gær var svo gott veður að það var gríðarlega mikil útivera, stelpurnar fóru að Brúðarslæðu í gönguferð og busluðu í læknum í sólinni. Áfram hélt brennókeppnin og íþróttakeppnirnar, gleði og skemmtun. Síðustu herbergin [...]
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2019-07-17T19:18:48+00:0017. júlí 2019|
Dásamlegur dagur í dag, stelpurnar fengu að sofa aðeins lengur því þær fóru sofa seinna í gær vegna náttfatapartýs. Við skiptum stelpunum í hópa, sönghóp, leikritahóp, skreytingahóp, kærleikskúlu- og undibúningshóp til þess að gera Guðsþjónustu í Hallgrímskirkjunni okkar. Sú stund [...]
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2019-10-11T12:59:33+00:0017. júlí 2019|
Fréttir úr 6.flokk í Vindáshlíð Heil og sæl, hér er allt gott að frétta, hingað mættu hressar og skemmtilegar 80 stelpur í flokk í Vindáshlíð og margt búið að vera að gera. Lang flestar eru að koma í fyrsta skipti [...]
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2018-07-05T20:41:24+00:005. júlí 2018|
Kæru foreldrar, hér ríkir enn mikil gleði og kátína. Eftir kvōldvōku, kaffi og hugleiðingu áttu stelpurnar von á bænarkonunum sínum til þess að lesa með sér og fara með bænir fyrir svefninn en þá byrjaði stuðið fyrir alvōru. Foringjarnir komu [...]
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2018-07-04T15:01:27+00:004. júlí 2018|
Hér í Kjósinni gengur allt vel. Stelpurnar fóru í fjallgōngu í gær upp á Sandfell og komust næstum allar upp á topp. Enda veru þær gríðarlega þreyttar þegar þær fóru að sofa í gær. Við erum líka á fullu í [...]
Höfundur: Hanna Lára Baldvinsdóttir|2018-07-03T12:52:26+00:003. júlí 2018|
Frá Holtaveginum i gær lōgðu af stað gríðarlega spenntar stelpur sem voru og eru ákveðnar í að eiga frábæra viku saman í Vindáshlíð. Þegar var komið upp í Hlíð var farið að raða í herbergi og fara yfir helstu reglur [...]