Vindáshlíð – 4. Flokkur – Dagur 6
Í dag er brottfarardagur. Eftir morgunmat voru stúlkurnar sendar inn á herbergin sín til þess að pakka niður dótinu sínu. Þegar þær höfðu lokið því mikilvæga hlutverki hófst brennókeppni á milli foringja og brennómeistaranna, sem foringjarnir unnu. Að leik loknum [...]