Um Ingibjörg Tómasdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Ingibjörg Tómasdóttir skrifað 6 færslur á vefinn.

Vindáshlíð – 4. Flokkur – Dagur 6

Höfundur: |2020-07-04T12:53:07+00:004. júlí 2020|

Í dag er brottfarardagur. Eftir morgunmat voru stúlkurnar sendar inn á herbergin sín til þess að pakka niður dótinu sínu. Þegar þær höfðu lokið því mikilvæga hlutverki hófst brennókeppni á milli foringja og brennómeistaranna, sem foringjarnir unnu. Að leik loknum [...]

Vindáshlíð – 4. Flokkur – Dagur 5

Höfundur: |2020-07-04T12:37:36+00:004. júlí 2020|

Í gær var veisludagur. Stelpurnar byrjuðu daginn á morgunmat, fóru svo upp að fána og síðan niður í Bilíulestur. Á Biblíulestri heyrðu þær um mikilvægi fyrigefningar. Úrslitaleikur brennókeppninnar var haldinn við mikinn fögnuð og boðið var upp á íþróttakeppni. Eftir [...]

Vindáshlíð – 4. Flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2020-07-04T11:59:37+00:004. júlí 2020|

Jólin voru haldin hátíðleg í fyrradag svo það var jólaþema yfir allan daginn. Stúlkurnar fengu cocopuffs ásamt því venjulega í morgunmat þar sem þær urðu Hlíðarmeyjar eftir að hafa gist í Vindáshlíð í þrjár nætur. Eftir morgunmat var Biblíulestur þar [...]

Vindáshlíð – 4.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2020-07-02T13:13:03+00:002. júlí 2020|

Í dag var Harry Potter dagur, foringjar í búningum og tilheyrandi skraut á veggjum. Morgunmaturinn var að sjálfsögðu með Harry Potter ívafi og stelpurnar spenntar fyrir deginum. Á Biblíulestri lærðu þær um Biblíuna og hvernig á að fletta upp í [...]

Vindáshlíð – 4. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2020-07-01T00:33:08+00:001. júlí 2020|

Stelpurnar voru vaktar kl 9 við lag úr Mamma mia og þær boðnar velkomnar til Grikklands. Í morgunmatnum var tilkynnt að þær væru komnar á Hótel Vindáshlíð í Grikklandi, settur var á svið smá drama-leikþáttur og tilheyrandi dansatriði við lag [...]

Vindáshlíð – 4. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2020-07-01T00:28:32+00:001. júlí 2020|

Við komuna í Vindáshlíð fóru stúlkurnar beint inn í matsal þar sem forstöðukonan fór með þeim yfir helstu umgengis og öryggisreglur staðarins ásamt fleiru nytsamlegu. Stúlkunum var síðan skipt niður í herbergi, byggt á því með hverjum þær óskuðu eftir [...]

Fara efst