Um Jóhanna K Steinsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Jóhanna K Steinsdóttir skrifað 20 færslur á vefinn.

Veisludagur

Höfundur: |2024-06-12T08:12:29+00:0012. júní 2024|

Veisludagur í 1. flokki Dagarnir hafa liðið ótrúlega hratt hér í Vindáshlíð og núna er það síðasti heili dagurinn okkar hér í 1. flokki og við byrjuðum hann með stæl. Hér í Vindáshlíð er það nefnilega þannig að þegar stúlka [...]

Dagur 3

Höfundur: |2024-06-11T07:31:39+00:0011. júní 2024|

Dagur 3 í Vindáshlíð Í morgun voru bara nokkrar stelpur vaknaðar fyrir átta en þær stóðu sig ótrúlega vel og það var alveg friður og ró í húsinu þar til um 8:30 þegar bættist í hópinn og meirihlutinn var vaknaður [...]

Dagur 2 í 1. flokki 2024

Höfundur: |2024-06-10T17:11:02+00:0010. júní 2024|

Sunnudagurinn byrjaði mjög snemma hjá mörgum stelpum, en þær sem fóru fyrstar á stjá voru komnar á fætur um 6:30 í morgun. Um klukkan 8:00 voru flestar stelpurnar vaknaðar en áætluð vakning var hinsvegar ekki fyrr en klukkan 9:00! Þegar [...]

Fyrsti flokkur sumarsins 2024

Höfundur: |2024-06-10T17:28:08+00:009. júní 2024|

Sumarið fer af stað með sólskini og fuglasöng í bland við gleði og hlátur ungra Hlíðameyja. Komið þið sæl og blessuð. Fyrsti flokkur sumarsins í Vindáshlíð hófst í gær. Það voru rúmlega 80 stelpur, auk starfsmanna sem lögðu af stað [...]

Veisludagur í 1. flokki 2023

Höfundur: |2023-06-12T08:53:29+00:0012. júní 2023|

Það er sko aldeilis búið að vera líf og fjör á veisludeginum okkar hér í Vindáshlíð. Við byrjuðum daginn á hefðbundinn hátt með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri. Morgunmaturinn var þó örlítið sérstakur því eins og ég sagði áður, þá hafa [...]

Dagur 3 í 1. flokki 2023

Höfundur: |2023-06-11T11:11:54+00:0011. júní 2023|

Dagur 3 í VindáshlíðÍ morgun vöknuðu stelpurnar margar mjög snemma en þær sem fóru snemma á fætur stóðu sig ótrúlega vel og það var alveg friður og ró í húsinu þar til um 8:30. Allar voru þær svo komnar á [...]

Dagur 2 í 1. flokki í Vindáshlíð

Höfundur: |2023-06-10T07:46:27+00:0010. júní 2023|

Dagurinn byrjaði mjög snemma hjá mörgum stelpum, en þær sem fóru fyrstar á stjá voru komnar á fætur fyrir klukkan 7:00 í morgun. Um klukkan 8:00 voru flestar stelpurnar vaknaðar og líf og fjör komið í húsið. Áætluð vakning var [...]

Sumarið fer af stað með stæl!

Höfundur: |2023-06-09T13:33:28+00:009. júní 2023|

Komið þið sæl og blessuð.Fyrsti flokkur sumarsins í Vindáshlíð hófst í gær. Það voru rúmlega 80 stelpur, auk starfsmanna sem lögðu af stað í rútunum frá Holtavegi og spennan var í hámarki. Rútuferðin gekk mjög vel og við vorum mættar [...]

Veisludagur í 11. flokki 2022

Höfundur: |2022-08-14T09:07:40+00:0012. ágúst 2022|

Þá er komið að síðasta heila deginum okkar hér í Vindáshlíð. Við erum búin að eiga frábæra viku hér saman og ég á eftir að sakna þess að vera hérna með öllum þessum flottu stelpum. Í gær fengum við Vindáshlíðar-pylsu-lasagne [...]

Hlíðarmeyjar senda kveðjur

Höfundur: |2022-08-11T16:11:39+00:0011. ágúst 2022|

Það er allt fínt að frétta af okkur hér í Hlíðinni fríðu. Þessi hópur Hlíðarmeyja sem er hjá okkur er algjörlega til fyrirmyndar og þær eru ótrúlega duglegar og flottar. Ég tala um þær allar sem Hlíðarmeyjar í dag, því [...]

Fara efst