Um Jóhanna K Steinsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Jóhanna K Steinsdóttir skrifað 12 færslur á vefinn.

Veisludagur í 11. flokki 2022

Höfundur: |2022-08-14T09:07:40+00:0012. ágúst 2022|

Þá er komið að síðasta heila deginum okkar hér í Vindáshlíð. Við erum búin að eiga frábæra viku hér saman og ég á eftir að sakna þess að vera hérna með öllum þessum flottu stelpum. Í gær fengum við Vindáshlíðar-pylsu-lasagne [...]

Hlíðarmeyjar senda kveðjur

Höfundur: |2022-08-11T16:11:39+00:0011. ágúst 2022|

Það er allt fínt að frétta af okkur hér í Hlíðinni fríðu. Þessi hópur Hlíðarmeyja sem er hjá okkur er algjörlega til fyrirmyndar og þær eru ótrúlega duglegar og flottar. Ég tala um þær allar sem Hlíðarmeyjar í dag, því [...]

Jól og Sól í Vindáshlíð

Höfundur: |2022-08-10T14:01:45+00:0010. ágúst 2022|

Þegar stelpurnar vöknuðu í morgun tók á móti þeim bæði Sól og Jól! Það eru nefnilega komin jól í þessum ævintýraflokki og jólatréið stóð í setustofunni, jólaljós í matsalnum og jólatónlistin ómaði um húsið. ...og sólin brosti sínu breiðasta til [...]

Vindáshlíð Veisludagur 4. flokks.

Höfundur: |2022-06-30T20:17:08+00:0030. júní 2022|

Vindáshlíð 4. flokkur dagur 5, veisludagur. Veisludagurinn okkar byrjaði á frekar rólegum nótum, þar sem flestar stelpurnar voru steinsofandi klukkan níu þegar að liðið úr Hogwarts mætti á ganginn til að vekja þær. Hér hafa svo ýmsar furðuverur verið á [...]

Vindáshlíð 4. flokkur. Dagur 3 og 4

Höfundur: |2022-06-30T00:48:03+00:0030. júní 2022|

Dagur 3 framhald þriðjudagurinn var mjög skemmtilegur og stelpurnar skemmtu sér vel yfir daginn í alls kyns leikjum, íþróttakeppnum, Brennó og fleiru. Eftir kvöldmat var svo boðið upp á ”Vindáshlíð got talent” þar sem stelpurnar fengu að láta ljós sitt [...]

Vindáshlíð 4. flokkur dagur 2 og 3.

Höfundur: |2022-06-28T16:12:40+00:0028. júní 2022|

Dagur 2, mánudagur. Þennan dag vöknuðu hressar og glaðar stelpur og allar til nýjan dag í Vindáshlíð. Þegar stelpurnar komu fram í setustofu og morgunmat, þá urðu margar dáldið skrýtnar á svipinn að sjá jólatré, jólaljós og jólaskreytingar. Það voru [...]

Vindáshlíð 4. flokkur 2022

Höfundur: |2022-06-28T16:11:16+00:0026. júní 2022|

Það var ótrúlega flottur hópur af 11 – 13 ára stelpum sem að mættu í Vindáshlíð í dag. Margar hafa komið áður, og sumar í nokkur skipti, en af rúmlega 80 stelpum eru um 30 sem að eru að koma [...]

Fara efst