Dagur þrjú í 1. flokki í Vindáshlíð.
Dagur 3, laugardagur.Í dag vöknuðum við, við fuglasöng og fallegt veður. Við vorum með mjög hefðbundna “fyrir hádegi” dagskrá, þar sem við vorum með morgunmat, fánahyllingu, lærðum um mjög merkilegt rit sem að heitir Biblía og sungum nokkra skemmtilega söngva. [...]