Um Jóhanna K Steinsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Jóhanna K Steinsdóttir skrifað 16 færslur á vefinn.

Vindáshlíð 4. flokkur. Dagur 3 og 4

Höfundur: |2022-06-30T00:48:03+00:0030. júní 2022|

Dagur 3 framhald þriðjudagurinn var mjög skemmtilegur og stelpurnar skemmtu sér vel yfir daginn í alls kyns leikjum, íþróttakeppnum, Brennó og fleiru. Eftir kvöldmat var svo boðið upp á ”Vindáshlíð got talent” þar sem stelpurnar fengu að láta ljós sitt [...]

Vindáshlíð 4. flokkur dagur 2 og 3.

Höfundur: |2022-06-28T16:12:40+00:0028. júní 2022|

Dagur 2, mánudagur. Þennan dag vöknuðu hressar og glaðar stelpur og allar til nýjan dag í Vindáshlíð. Þegar stelpurnar komu fram í setustofu og morgunmat, þá urðu margar dáldið skrýtnar á svipinn að sjá jólatré, jólaljós og jólaskreytingar. Það voru [...]

Vindáshlíð 4. flokkur 2022

Höfundur: |2022-06-28T16:11:16+00:0026. júní 2022|

Það var ótrúlega flottur hópur af 11 – 13 ára stelpum sem að mættu í Vindáshlíð í dag. Margar hafa komið áður, og sumar í nokkur skipti, en af rúmlega 80 stelpum eru um 30 sem að eru að koma [...]

Dagur þrjú í 1. flokki í Vindáshlíð.

Höfundur: |2022-06-12T00:12:10+00:0012. júní 2022|

Dagur 3, laugardagur.Í dag vöknuðum við, við fuglasöng og fallegt veður. Við vorum með mjög hefðbundna “fyrir hádegi” dagskrá, þar sem við vorum með morgunmat, fánahyllingu, lærðum um mjög merkilegt rit sem að heitir Biblía og sungum nokkra skemmtilega söngva. [...]

Fyrsti flokkur 2022

Höfundur: |2022-06-10T23:55:45+00:0010. júní 2022|

Í gær fengum við mjög hressan og skemmtilegan hóp til okkar hér í Vindáshlíð. Þetta eru stelpur á aldrinum 9 – 11 ára og af rúmlega 80 stelpum eru rúmlega 70 að koma í Vindáshlíð í fyrsta skipti. Það hafa [...]

Fara efst