27. júlí 2017 – Fimmtudagurinn
Í dag fengu stelpurnar súkkulaðikúlu morgunkorn í morgunmatinn til þess að fagna því að núna eru þær búnar að gista þrjár nætur í Hlíðinni og eru því orðnar Hlíðarmeyjar. Eftir morgunmatinn var brennó og keppt í því hver var fyrstur [...]