Um Karen Hjartar

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Karen Hjartar skrifað 8 færslur á vefinn.

27. júlí 2017 – Fimmtudagurinn

Höfundur: |2017-07-28T14:26:51+00:0028. júlí 2017|

Í dag fengu stelpurnar súkkulaðikúlu morgunkorn í morgunmatinn til þess að fagna því að núna eru þær búnar að gista þrjár nætur í Hlíðinni og eru því orðnar Hlíðarmeyjar. Eftir morgunmatinn var brennó og keppt í því hver var fyrstur [...]

26. júlí 2017 – Miðvikudagurinn

Höfundur: |2017-07-28T11:37:37+00:0028. júlí 2017|

Í dag var vaknað klukkan 9.30. Eftir morgunmat og fánahyllingu var biblíulestur og á biblíulestrinum í dag bjuggu stelpurnar til bæna-gogga. Eftir biblíulesturinn var keppt í brennó, húshlaupi og að halda stórum bolta á lofti. Í hádegismatinn í dag var [...]

25. júlí 2017 – Þriðjudagurinn

Höfundur: |2017-07-26T16:48:59+00:0026. júlí 2017|

Í dag var vaknað klukkan 9 og farið í morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur. Eftir biblíulesturinn var farið í brennó og mikið var líka leikið úti en það er búið að vera verulega gott veður hér hjá okkur í Hlíðinni. Í [...]

24. júlí 2017 – Komudagur

Höfundur: |2017-07-26T16:43:11+00:0026. júlí 2017|

Í dag komu 60 stúlkur í Hlíðina. Eftir að stelpurnar voru komnar í herbergi og búnar að koma sér vel fyrir og hitta sína bænkonu var hádegismatur. Eftir hádegismatinn var síðan ratleikur sem að hjálpaði stelpunum að kynnast staðnum betur. [...]

6. júlí 2017 – Fimmtudagurinn

Höfundur: |2017-07-07T11:43:46+00:007. júlí 2017|

Í dag var vaknað klukkan 9 og þegar stelpurnar voru búnar að klæða sig og gera sig klárar fyrir daginn var farið í morgunmat. Stelpurnar voru sérstaklega ánægðar með morgunmatinn í dag en það var í boði að fá súkkulaðikúlu [...]

5. júlí 2017 – Miðvikudagurinn

Höfundur: |2017-07-07T11:32:13+00:007. júlí 2017|

Í dag voru stelpurnar vaktar hálf tíma seinna en gert var morguninn áður vegna náttfatateitisins sem var haldið í gærkvöldi. Eftir morgunmatinn og fánahyllingu var biblíulestur. Í biblíulestrinum komu tveir gestir til okkar í spjall sem að eiga það sameiginlegt [...]

4. júlí 2017 – Þriðjudagurinn

Höfundur: |2017-07-06T11:43:05+00:006. júlí 2017|

Í dag var vaknað klukkan 9 og síðan farið í morgunmat, fánahyllingu og bíblíulestur. Eftir biblíustundina var frjáls tími fram að hádegismat og fóru stelpurnar til dæmis að keppa í brennó og hver gæti plankað lengst.  Eftir hádegismat var farið [...]

3. júlí 2017 – Komudagur

Höfundur: |2017-07-07T11:53:27+00:006. júlí 2017|

Í dag var komudagur stelpnanna í Hlíðina. Eftir að þær allar höfðu komið sér fyrir í herbergi var grjónagrautur og slátur í hádegismatinn og síðan hófst dagskráin, þar sem herbergin kepptu til dæmis í brennó, sumar stelpurnar kepptu í hlaupi [...]

Fara efst