Um Marín Hrund Jónsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Marín Hrund Jónsdóttir skrifað 13 færslur á vefinn.

11.ágúst – 11.flokkur 2023

Höfundur: |2023-08-12T13:46:56+00:0012. ágúst 2023|

Í morgun voru stelpurnar vaktar með mamma mía tónlist og extra stuði, því í dag var sýndur söngleikurinn mamma mia með atriðum í öllum matartímum. Sagan um Hótel Vindó, með allskonar skemmtilegum karakterum sem syngja og sýna. Eftir morgunmat var [...]

10.ágúst – 11.flokkur 2023

Höfundur: |2023-08-11T14:56:37+00:0011. ágúst 2023|

Nýr dagur og stelpurnar vöknuðu og fengu hollann og góðan morgunmat. Eftir morgunmat fóru stelpurnar í fánahyllingu og síðan í biblíulestur. Í biblíulestri dagsins talaði forstöðukona um sköpunarsöguna og stelpurnar tóku þátt í söng og hlustun. Eftir biblíulestur tóku við [...]

9.ágúst – 11.flokkur 2023

Höfundur: |2023-08-10T15:41:22+00:0010. ágúst 2023|

Jæja, fyrsta nóttin yfirstaðin og flestar stelpurnar sofnuðu strax á koddann í gærkveldi. Eftir morgunmat fóru stelpurnar í fánahyllingu og þaðan beint í biblíulestur. Á biblíulestri talaði forstöðukona við stelpurnar um biblíuna og þær lærðu að leita af versum í [...]

Komudagur – 11.flokkur 2023

Höfundur: |2023-08-09T15:33:02+00:009. ágúst 2023|

Í gær komu 82 flottar stelpur til okkar í Hlíðina. Forstöðukona fór yfir reglur fyrir vikuna og foringjar skiptu stelpunum síðan í herbergi. Þegar að stelpurnar höfðu komið sér fyrir biðu þeirra ljúffengis jógúrtkökur og ávextir í matsalnum. Eftir kaffið [...]

lokadagur – aukaflokkur 2021

Höfundur: |2021-08-19T10:03:59+00:0019. ágúst 2021|

Jæja síðasti dagurinn Eftir morgunmatinn fóru stelpurnar í lokastund í kirkjunni með forstöðukonu í smá spjall. Eftir kirkjustundina fóru allar stelpurnar út í íþróttahús þar sem foringjaleikurinn í brennó fór fram. Foringjar á móti sigurvegurum, og af sjálfsögðu fóru foringjar [...]

3 dagur – aukaflokkur 2021

Höfundur: |2021-08-19T10:00:39+00:0019. ágúst 2021|

jæja, gærkvöldið endaði á svakalegu náttfatapartý sem er skemmtileg hefð í Vindó.Við dönsum uppá borðum, syngjum og höfum gaman og stelpurnar fá svo ís. En veisludagurinn okkar, ÁVAXTAKARFAN. Stelpurnar voru vaktar með Litalaginu og þær mættu svo í morgunmat þar [...]

2 dagur – aukaflokkur 2021

Höfundur: |2021-08-17T15:40:17+00:0017. ágúst 2021|

Góðann daginn kæru foreldrar/forráðamenn Í dag vöknuðu stelpurnar EXTRA snemma, langt á undan plani, þær voru greinilega tilbúnar í nýjann dag. Eftir morgunmatinn fóru stelpurnar út að fána og svo beint í biblíulestur. í biblíulestri dagsins talaði ég við stelpurnar [...]

Komudagur – aukaflokkur 2021

Höfundur: |2021-08-17T11:43:06+00:0017. ágúst 2021|

Jæja loksins komu stelpurnar til okkar í Hlíðina. Það fyrsta sem ég sagði við stelpurnar við komu var að við mundum lofa því að bæta upp fyrir dagamissinn og gera þennan flokk extra geggjaðann. Venjulegur flokkur breytist því í mini-ævintýraflokk [...]

Vindáshlíð – 4 flokkur – veisludagur

Höfundur: |2021-07-03T11:29:32+00:003. júlí 2021|

Síðasti heili dagurinn, yndisleg dvöl í Hlíðinni fljótt að taka enda. Eftir morgunmat og biblíulestur dagsins fóru stelpurnar í íþróttahúsið að horfa á undan- & úrslitaleik í brennó. Í hádegismat var pasta og eftir matinn fóru stelpurnar út í Týndi [...]

Vindáshlíð – 4 flokkur – Kántrý/USA dagur

Höfundur: |2021-07-01T23:00:36+00:001. júlí 2021|

Jæja, stelpurnar fengu að sofa aðeins út eftir náttfatapartý og voru vaktar kl 10 með kántrýtónlist. Í morgunmatnum tók við ameríski fáninn, stelpurnar fóru með borðsönginn á amerísku og sungu svo fánasönginn einnig á amerísku. Eftir fánahyllingu komu stelpurnar niður [...]

Fara efst