Um Pálína Axelsdóttir Njarðvík

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Pálína Axelsdóttir Njarðvík skrifað 34 færslur á vefinn.

Fréttatími

Höfundur: |2019-06-28T13:59:12+00:0028. júní 2019|

Fjórði dagur í þriðja flokk Vindáshlíðar Í morgun voru stelpunar frekar þreyttar en þær voru vaktar um níu. Þær fóru í morgunmat og í dag fengu þær Coco Puffs útaf þær eru búnar að gista í 3 heilar nætur í [...]

Fréttir úr Vindáshlíð

Höfundur: |2019-06-27T14:51:21+00:0027. júní 2019|

Þriðji dagur í þriðja flokk Vindáshlíðar. Dagurinn byrjaði aðeins seinna þar sem að stelpurnar fengu að sofa aðeins lengur því að það var náttfatapartý í gær. Þær borðuðu morgunmat og svo fóru þær útað fána á fánahyllingu. Eftir fánahyllingu fóru [...]

Þriðji flokkur Vindáshlíð.

Höfundur: |2019-06-25T10:59:39+00:0025. júní 2019|

Milli níu og hálf tíu var lagt af stað í Vindáshlíð frá skrifstofu KFUM&K. Um 80 stelpur tóku rútuna upp eftir og biðu spenntar eftir að komast í herbergi.  Stuttu eftir komu í Vindáshlíð var hádegismatur og fengu stelpurnar grjónagraut.  [...]

Veisludagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2019-06-20T11:57:16+00:0020. júní 2019|

Jæja, loksins kemur annar fréttapakki úr Hlíðinni. Þessi vika hefur liðið afskaplega hratt, enda er nóg að gera hér á bæ. Stelpurnar skemmta sér vel og veðrið hefur verið alveg hreint ágætt. Meðal þess sem við höfum haft fyrir stafni [...]

17. júní í Hlíðinni

Höfundur: |2019-06-18T17:35:14+00:0018. júní 2019|

Í gær var eins og flestir muna þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga. Auðvitað héldum við daginn hátíðlegan. Eftir morgunmat héldum við í skrúðgöngu og sungum Öxar við ána. Skrúðgangan endaði upp við fánastöng þar sem við flögguðum íslenska fánanum og svo héldum [...]

Annar flokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2019-06-17T15:10:25+00:0017. júní 2019|

Annar flokkur sumarsins hófst í gær og telur hann rúmlega 80 stúlkur. Þær hafa flestar komið áður í Vindáshlíð en nokkrar eru að koma í fyrsta sinn. Eftir að stúlkurnar höfðu komið sér fyrir í herbergjum var farið í leik [...]

Fréttir úr Vindáshlíð

Höfundur: |2019-06-14T23:04:20+00:0014. júní 2019|

Í gær var skemmtilegur dagur. Við fengum smá pásu frá sólinni, en þrátt fyrir ský á himni var yndislegt veður.  Stelpurnar fengu hakk og spaghettí í hádegismat. Síðan gengu þær í réttir sem eru hér skammt frá. Þar var farið [...]

Fyrstu dagarnir í Vindáshlíð

Höfundur: |2019-06-13T11:17:22+00:0013. júní 2019|

Í fyrradag komu hingað rúmlega 80 stúlkur. Um það bil helmingur þeirra er að koma í fyrsta skipti. Eftir að stúlkurnar höfðu komið sér fyrir í herbergjum var hádegismatur. Í hádegismat var pulsupasta. Eftir hádegismat var farið í ratleik, herbergin [...]

Stelpur í stuði! Dagur 1

Höfundur: |2018-07-31T10:18:28+00:0031. júlí 2018|

Sjö hressar stelpur mættu í gærmorgun með rútu upp í Vindáshlíð og tóku foringjar vel á móti þeim. Þeim var raðað í tvö herbergi og fengu kynningu á staðnum. Eftir dýrindis hádegismat var farið í skemmtilegan ratleik um svæðið og [...]

Fréttir úr Vindáshlíð

Höfundur: |2018-07-14T19:18:17+00:0014. júlí 2018|

Afsakið fréttaleysið, en sökum þess hve stútfull dagskrá síðustu daga hefur verið hefur lítill tími gefist til þess að skrifa fréttir.   Vikan hefur liðið hratt enda höfum við haft nóg fyrir stafni. Í fyrradag var dagskráin þéttskipuð. Á biblíulestri [...]

Fara efst