Vindáshlíð – 3.flokkur – Yndislegt úrhelli
Það var úrhellisrigning í morgun og dagskráin því inni fram að hádegi. Hópurinn var vakinn klukkan níu og eftir morgunmat og morgunstundina fengu stúlkurnar góða tíma til að setja bænir inn í bænabókina sína og skreyta þær að vild. [...]