Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

6. flokkur – Vindáshlíð: 3.dagur Fjörið heldur áfram!

Höfundur: |2016-11-11T16:06:35+00:0018. júlí 2012|

Þriðji dagurinn okkar í 6. flokki Vindáshlíðar hefur verið skemmtilegur og viðburðaríkur. Sólskinið sem vermdi okkur fyrstu tvo dagana hefur að vísu vantað, og nokkrir regndropar hafa látið sjá sig, en það hefur þó ekki spillt fjörinu. Stelpurnar voru komnar [...]

5.flokkur – Vindáshlíð: Mánudagur 9.júlí

Höfundur: |2016-11-11T16:06:35+00:0011. júlí 2012|

Full rúta af yndislegum stelpum lagði af stað upp í Vindáshlíð. Stelpurnar spjölluðu mikið saman á leiðinni uppeftir og byrjuðu að kynnast. Fljótlega kom í ljós að nær allar voru að koma í fyrsta skipti í Vindáshlíð. Þær komu sér [...]

4.flokkur – Vindáshlíð: Föstudagur 6.júlí

Höfundur: |2016-11-11T16:06:35+00:007. júlí 2012|

Morguninn var hefðbundinn hjá stúlkunum í dag, eða svona upp að vissu marki. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan  morgunstund. Fram að hádegismat var síðan keppt í fjölmörgum Survivor liðakeppnum. Til dæmis þurftu sex úr hverju liði að fara Slip´n-Slide [...]

4.flokkur – Vindáshlíð: Fimmtudagur 5.júlí

Höfundur: |2016-11-11T16:06:35+00:007. júlí 2012|

Stúlkurnar vöknuðu hressar í morgunsárið og fengu kornflex, seríós og kókópuffs að borða fyrir fánahyllingu. Því næst var morgunstund þar sem forstöðukonan sagði frá dæmisögunni um miskunnsama Samverjann með nýju ívafi. Eftir morgunstund var keppt í brennó og limbó fram [...]

4.flokkur – Vindáshlíð: Miðvikudagur 4.júlí

Höfundur: |2016-11-11T16:06:35+00:005. júlí 2012|

Í dag var amerískur dagur! Útsof var því vakað var aðeins lengur í gærkvöldi út af náttfatapartýinu svo stúlkurnar fengu að sofa hálftíma lengur en venjulega. Í tilefni dagsins var stúlkunum boðið upp á alvöru amerískar pönnukökur með sýrópi og [...]

4.flokkur – Vindáshlíð: Þriðjudagur 3.júlí

Höfundur: |2016-11-11T16:06:35+00:005. júlí 2012|

Stúlkurnar vöknuðu hressar klukkan níu um morguninn og fengu kornflex, seríós, mjólk og súrmjólk í morgunmat. Þær fóru og hylltu fánann sem dreginn er að hún á hverjum morgni í Vindáshlíð á hæðinni uppi við kirkjuna. Því næst var morgunstund [...]

4.flokkur – Vindáshlíð: Fréttir

Höfundur: |2016-11-11T16:06:35+00:005. júlí 2012|

Vegna tæknilegra örðuleika hefur ekki verið hægt að setja inn fréttir hingað til úr Vindáshlíð en nú er þetta komið í lag. Við biðjumst velvirðingar á því. Mánudagurinn 2. júlí 2012 Fallegur hópur stúlkna lagði af stað frá Holtavegi í [...]

3.flokkur – Vindáshlíð: Veislu- og brottfarardagur

Höfundur: |2016-11-11T16:06:35+00:0030. júní 2012|

Veisludagur rann upp bjartur og fagur í Hlíðinni fríðu. Á biblíulestrinum var fjallað um fyrirgefninguna. Mörg úrslit komu í ljós og bar Barmahlíð sigur úr bítum í brennókeppninni. Eftir kaffi var hárgreiðslukeppni. Þegar hringt var í veislukvöld var því hópurinn [...]

Fara efst