6. flokkur – Vindáshlíð: 3.dagur Fjörið heldur áfram!
Þriðji dagurinn okkar í 6. flokki Vindáshlíðar hefur verið skemmtilegur og viðburðaríkur. Sólskinið sem vermdi okkur fyrstu tvo dagana hefur að vísu vantað, og nokkrir regndropar hafa látið sjá sig, en það hefur þó ekki spillt fjörinu. Stelpurnar voru komnar [...]