Skráning í mæðgnaflokk Vindáshlíðar í fullum gangi
Helgina 19.-21. september verður mæðgnaflokkur í Vindáshlíð. Allar konur og stúlkur á aldrinum 6 til 99 ára eru meira en velkomnar! Flokkurinn er skipulagður í anda Vindáshlíðarflokkanna sem eru á sumrin og því kjörið tækifæri fyrir mæðgur að fara saman [...]