1. dagur 3. flokki Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-20T15:31:24+00:0018. júní 2018|

Flottur hópur af hressum stúlkum er nú kominn saman í Vindáshlíð. Við fórum frá Holtavegi rétt upp úr kl. 9:00 og komum í Vindáshlíð í ferskri golu og fallegri fjallasýn. Eftir skiptingu í herbergi var fljótlega hádegismatur – grjónagrautur sem [...]

Fyrsti dagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2018-06-07T19:19:03+00:007. júní 2018|

Fyrsti dagurinn í 1. flokk gekk vel. Flestar stelpurnar eru að koma í fyrsta sinn í Vindáshlíð. Eftir að stúlkurnar renndu í hlað var þeim skipt í herbergi og svo komu þær sér vel fyrir. Í hádegismat var grjónagrautur. Eftir [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-02-22T13:04:18+00:0022. febrúar 2018|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og á vefnum á www.sumarfjor.is. Hægt er að [...]

Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-01-19T15:20:25+00:0019. janúar 2018|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna

Höfundur: |2017-08-14T15:25:49+00:0014. ágúst 2017|

Kvöldvaka sumarbúðanna verður haldin í annað sinn þann 18. ágúst. Fjörið byrjar klukkan 19:00 á grasinu fyrir aftan Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hoppukastalar, útileikir og andlitsmálning verða í boði að kostnaðarlausu. Sjoppan verður að sjálfsögðu opin og þar [...]

4.dagur í Ævintýraflokki

Höfundur: |2017-08-11T11:18:15+00:0011. ágúst 2017|

Í gær fimmtudag var, eftir hefðbundna dagskrá fyrir hádegi, farið í Hermannaleikinn eftir hádegi. Það er nokkurskonar eltingar- og þrautaleikur sem farið er í úti.  Í kaffinu var svo nýbökuð súkkulaðikaka og mjólk.  Eftir kaffi héldu svo íþróttakeppnir áfram. Eftir [...]

10.flokkur dagur 3.

Höfundur: |2017-08-10T11:32:14+00:0010. ágúst 2017|

Í dag skín sólin loks hér í hlíðinni og er það fagnaðarefni. En í dag voru stúlkurnar vaktar upp með jólalögum og gjöf í skóinn! Enda Jólaþema-dagur í dag. Matsalurinn var með jólaskeytingum og jólalög spiluð. Þar sem það var [...]

Fara efst