Ævintýraflokkur! Dagur 4.
Fjórði dagur flokksins var Harry Potter þema dagur! Ekki nóg með það, en nú eru stelpurnar búnar að sofa þrjár nætur í Vindáshlíð, og það þýðir að þær eru orðnar Hlíðarmeyjar! Stelpurnar voru mjög spenntar, enda eru flestar stórir aðdáendur [...]