Ævintýraflokkur! Dagur 4.

Höfundur: |2018-07-27T14:32:18+00:0027. júlí 2018|

Fjórði dagur flokksins var Harry Potter þema dagur! Ekki nóg með það, en nú eru stelpurnar búnar að sofa þrjár nætur  í Vindáshlíð, og það þýðir að þær eru orðnar Hlíðarmeyjar! Stelpurnar voru mjög spenntar, enda eru flestar stórir aðdáendur [...]

Ævintýraflokkur! Dagur 3.

Höfundur: |2018-07-26T14:47:02+00:0026. júlí 2018|

Út af miklu fjöri kvöldð áður, fengu stelpurnar að sofa út aðeins á þriðja degi flokksins. Eftir morgunmat var haldin biblíulestur þar sem þær gerðu lítið verkefni um sjálfsálit og góðar leiðir til að styrkja sjálfmyndina. Það var mikil útivera [...]

Ævintýraflokkur! Dagur 2.

Höfundur: |2018-07-25T16:28:54+00:0025. júlí 2018|

Annar dagurinn í Ævintýraflokk var DISNEY DAGUR! Stelpurnar voru vaktar með söng afríkudýranna " Circle of Life" þar sem skúnkur, gíraffi og kattardýr dönsuðu inn í herbergin þeirra til að bjóða þeim í morgunmat. Á meðan stelpurnar borðuðu léku nokkrir [...]

Ævintýraflokkur! Dagur 1.

Höfundur: |2018-07-24T16:20:53+00:0024. júlí 2018|

8. flokkur sumarsins er ævintýraflokkur, fylltur af 23. frábærum og orkumiklum stelpum! Á komudegi voru stelpurnar spenntar (og snöggar) að finna sér herbergisfélaga, og þær urðu fljótt góðar vinkonur. Eftir að þær voru búnar að koma sér fyrir, fóru stelpurnar [...]

Dagur 3 – Vindáshlíð 7.flokkur

Höfundur: |2018-07-19T13:05:47+00:0019. júlí 2018|

Góðann daginn. Héðan úr Hlíðinni er allt gott að frétta. Lítið hefur verið um heimþrá hjá stelpunum og virðast þær vera mjög sælar með dvölina sína hér í Vindáshlíð. Stúlkurnar fengu að sofa út í gærmorgunn enda þreyttar eftir viðburðar ríkan [...]

Myndir úr 7.flokki

Höfundur: |2018-07-18T14:15:11+00:0018. júlí 2018|

Það eru komnar myndir inná flickr síðu Vindáshlíðar. Hægt að finna þær með því að fara inná www.kfum.is, undir sumarbúðir veljið þið Vindáshlíð og þar er dálkur sem heitir Ljósmyndir. Bestu kveðjur héðan úr Hlíðinni.

Vindáshlíð – Dagur 2

Höfundur: |2018-07-18T11:04:27+00:0018. júlí 2018|

Stelpurnar voru vaktar klukkan 9 í morgunn. Það voru reyndar margar vaknaðar enda spenntar að sjá hvað dagurinn bæri í skauti sér. Eftir morgunmatinn var fánahylling og biblíulestur. Síðan kepptu stelpurnar í brennó og stígvélakasti. Í morgunmatnum fengu þær ofnbakaðan [...]

Fréttir úr Vindáshlíð

Höfundur: |2018-07-14T19:18:17+00:0014. júlí 2018|

Afsakið fréttaleysið, en sökum þess hve stútfull dagskrá síðustu daga hefur verið hefur lítill tími gefist til þess að skrifa fréttir.   Vikan hefur liðið hratt enda höfum við haft nóg fyrir stafni. Í fyrradag var dagskráin þéttskipuð. Á biblíulestri [...]

Fara efst