10.flokkur í Vindáshlíð
Hingað í Vindáshlíð kom í gær góður hópur stúlkna. Eftir hádegismat var farið í ratleik í rigningunni og gekk það vel. Um kvöldið var svo uppákoma sem nefnist Ævintýrahús, en þá eru stúlkurnar leiddar um með bundið fyrir augun og [...]